Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 29

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 29
„Undrið“ í spœnskri menningarbaráttu Gíbraltar, ensku nýlenduna á spænskri grund. En þj óðernisæsingur stúdent- anna fór út yfir þau takmörk sem stjórninni voru þóknanleg og lögregla einræðisherrans lumbraði af grimmd á kröfugöngumönnunum. Hún eyði- lagði á skammri stundu margra ára fasískt uppeldi og kröfugangan sner- ist upp í mótmæli og andspymu gegn Frankóstjórninni, sérstaklega gegn innanríkisráðherranum, Blas Pérez, manni sem á nazistatímunum hafði samvinnu við Himmler. Upp frá þessu þróaðist fljótt menn- ingarpólitísk andstaða menntamanna og var skipulögð án ágreinings. Jafn- vel SEU varð smátt og smátt andvígt Frankó og háskólafélög þeirra veitt- ust að eigin stjórnmn sem ríkisstjórn- in og falangistar höfðu sett á lagg- irnar. Menntastofnanir, ýms lítil leik- hús, kvikmyndaklúbbar og rithöf- undaþing urðu að málverum þar sem ritskoðun og önnur kúgun var for- dæmd. 1955 kom SEU af stað „umræðum um spænskar kvikmyndir“. Menn- ingarstefna ríkisstj órnarinnar var þar gagnrýnd harðlega og hún þurfti ekki lengur að vera í neinum vafa um mót- þróa sinna eigin stúdentafélaga. Fyrsta undanhald Frankós I október sama ár dó José Ortega y Gasset. I því tilefni skipaði upp- lýsingaráðuneytið blöðunum að stað- hæfa að hinn vantrúaði heimspek- ingur hafi skömmu fyrir dauða sinn horfið aftur í skaut kirkjunnar. Þótt enginn tryði þessari grófu lygi gátu stúdentar ekki setið á sér að láta í ljós óbeit sina á henni á götum úti. Líkfylgd Ortegas snerist upp í mót- mælafund gegn óheiðarleik og naz- istakennimannlegum áróðri Arias Salgados, áróðursráðherra Frankós, og í endumýjaða andlega mótstöðu á Spáni. Ríkisstjórninni varð órótt út af þessum atburði og bannaði 1. þjóðlegt háskólaþing ungra rithöf- unda, sem ákveðið var að halda í nóvember og beðið var af mikilli eft- irvæntingu. Með þessu banni missti Frankó stuðning þeirra fáu stúdenta sem enn fylgdu honum að málum. Þeim hafði sýnilega skilizt að þróun menningar í landinu var ósamræman- leg fasismanum. í fyrsta mánuði ársins 1956 brýzt loks út stríðið milli ríkisstj ómarinn- ar og stúdentanna fyrir alvöru. Það færist úr háskólunum út á götuna og verður einn þátturinn í baráttu fjöld- ans. Öánægja stúdentanna lýsir sér í árásum á skrifstofur og fundarsali SEU, sem þeir kenna um bannið gegn þinghaldinu. Ríkisstjómin áræðir ekki að berja niður mótmælaaðgerð- irnar, því að hún óttast byltingar- sinnuð átök með ófyrirsj áanlegum afleiðingum. Þá ákveða falangistar að grípa til eigin ráða. Minnugir „hetjudáða“ þýzkra og ítalskra fas- ista senda þeir vopnaða menn hundr- 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.