Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Síða 37
„Undrið“ í spœnskri menningarbaráltu finna líka fyrrverandi falangistar sem flykkjast í þennan félagsskap og ung- ir metorðasjúkir menn sem vænta sér styrks til fjár og embætta hjá „presta- samkundu hins heilaga kross“. Tálvonir „hlutlausra“ menntamanna Meðan á borgarastyrjöldinni stóð greindust menntamenn í þrjár stefn- ur: lýðveldissinnar, „þj óðernissinn- ar“ og hlutlausir. Til hlutlausra töld- ust margir fremstu menn spænskrar menningar, Ortega y Gasset, Manuel de Falla ofl. ofl. Sjálfbyrgingslega af- stöðu þeirra, sem ungir menntamenn í dag fordæma, má skýra út frá and- legum vandamálum sem upp komu við ósigra borgaralegra hyltinga á 18. og 19. öld. Þessar orsakir eiga líka sinn þátt í því hve lífseigar í- haldssamar hugsjónir eru á Spáni. Ætli maður sér að kanna afstöðu ,.hlutlausra“ verður að hverfa aftur til spænskrar endurreisnar (við lok hernaðarleiðangurs Napóleons til Spánar). Af ástæðum, sem ekki skal hér gerð nánari grein fyrir, stóðu menntamenn þeirra tíma gagnvart andstæðum sem sköpuðust við frels- isþrá þeirra annarsvegar og vangetu þeirra til að koma á lýðveldi hins- vegar. Þeir komu sér hjá því að tak- ast á við þessi vandamál með því að telj a sig hlutlausa, hafna yfir pólitísk- ar og þj óðfélagslegar deilur, sinnandi aðeins vísindalegum verkefnum og listum. Frá stofnun félagsins „Frjáls- ar menntastofnanir“ (1876—1939) töldu margir af menntamönnum Spánar sér það til ágætis að þeir blönduðu sér hvorki í stjórnmál né stéttabaráttu. Þessi skoðun ríkti, að undanskildu stuttu tímabili, til 1931, jafnvel meðal lýðræðissinnaðra menntamanna. Hún var útbreidd fyr- ir meðalgöngu jafnþýðingarmikillar stofnunar og „Félags til aukningar menntun“, og henni tilheyrðu marg- ir helztu rithöfundar, skáld og leik- húsmenn þeirrar tíðar. Stjómmálin voru eftirlátin pólitískum forustu- mönnum, hershöfðingjum, hiskup- um og bankastjórum annarsvegar og hinsvegar öreigum og þeirra foringj- um. Byltingarsinnaðar bókmenntir voru á þeim tímum (og líka á lýð- veldistímabilinu) af hinum lærðu gagnrýnendum dæmdar sem bók- menntir á borð við eldhússreyfara, sem aðeins skríllinn læsi. Jafnvel borgarastyrj öldin megnaði ekki að svipta þessari hlekkingu frá augum margra menntamanna. Ortega, Mar- anón, Salvador de Madariaga ofl. héldu fast við hlutleysi sitt. Eina heið- arlega undantekningin var Antonio Machado, sem var þó einu sinni dæmigerður fulltrúi þessarar skoð- unar. í lok borgarastyrjaldarinnar reyndu menn eins og Ortega, Maraií- ón ofl. innan ramma sinnar ópólitísku sannfæringar, að leita samvinnu við Frankósinna. Þeir féllu þó fljótt frá 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.