Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 41

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 41
„Undrið“ í spœnskri menningarbaráttu irnir að sýna „þolinmæði“ og póli- tíska háttvísi“ svo að „Radio Espana Independiente“ (ólögleg útvarpsstöð andspyrnuhreyfingarinnar) fái ekk- ert að vita. Þeir vara þá við að ánetj- ast kommúnistum og krefjast að þeir séu ósviknir menntamenn og ópóli- tískir. Þeir heimta líka að þeir varpi fyrir borð lýðræðislegri og byltingar- sinnaðri sannfæringu sinni, og ef þeir geti ekki aðhyllzt ríkisstjórnina, þá að minnsta kosti skoðanir ópólitískra, frjálslyndra borgara. Þessi sambönd Fragas og hans nóta við andspyrnuhreyfinguna hafa fyrst og fremst það gildi fyrir þá, að þeir geta gert sér fullkomna spjaldskrá yfir andstæðinga sína í mennta- mannastétt, í henni geta þeir fljótt séð, þegar alvara er á ferðum, hverj- ir eru líklegir til að láta undan síga fyrir þrýstingi frá stjóminni og hverja er hyggilegast að afhenda sem fyrst lögreglu Alonsos Vegas til að hindra að þeir valdi truflunum. Fragaklíkan býður fyrst og fremst „mótþróagjömum“ menntamönnum alskonar hlunnindi, fjárhagsleg og menningarleg sem ríkið hefur yfir að ráða: aðgang að útgáfufyrirtækjum, leikhúsverðlaun, kvikmyndaverðlaun, sjónvarpsfyrirlestra, námsstyrki ofl. Stimdum eru styrkir og verðlaun ekki aðeins boðin, heldur veitt óum- beðið, þegar búið er að ganga úr skugga um að þau komi að tilætluð- um notum. Láti viðkomandi þannig kaupa sig er framtíð hans tryggð, hafni hann gjöfinni flytja blöð og tímarit um hann róggreinar eða þegj a hann i hel. Verk hans komast ekki lengur gegnum múra ritskoðunarinn- ar, og ef mikið liggur við afhendir þessi nýtízku trúvillingadómari, Fraga Iribarne, þá „veraldlegum“ armi lögreglunnar, og þaðan liggur leiðin í fangelsin, því að þessi „frjáls- lyndi“ ráðherra svífst þess ekki að beita hinum grimmustu kúgunarmeð- ölum þegar „nauðsyn“ krefur. Það sýna hatursárásir hans á José Berga- mín, (hann er rithöfundur sem flýði land 1939 en kom aftur 1963, þá tók hann þátt í mótmælum 105 mennta- manna gegn misþyrmingum á námu- mönnunum í Asturíu. Fyrir það of- sótti Fraga hann og hundelti, unz hann varð að flýja land að nýju). í „sálfræðilega“ stríðinu notar Fraga viss tímarit, „Aulas“, „La Esta- feta Literaria“ ofl. í þau fá andstæð- ingar Frankós að skrifa og segja meiningu sína, þeir eru látnir lifa í þeirri blekkingu að þeir séu frjálsir að því að koma á framfæri skoðun- um sínum. En það verður að athuga, að hér eru þeir í félagsskap rithöf- unda afturhaldsins og hugsanir þeirra missa við það allt sönnunargildi og ádeilukraft. Þessi tímarit eru eins- konar bóluefni sem á að gera vírus andspyrnunnar óskaðlegan. Verst er þó fyrir Frankósinna, að mennta- mennirnir hafa eyðilagt þessa örygg- 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.