Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 42

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 42
Tímarit. Máls og menningar isventia, aðeins um tvennt er að ræða: annaðhvort snúast tímaritin, fyrir áhrif þessa samstarfs, gegn verndurum sinum og með andspyrn- unni og þá eru þau fljótt bönnuð, eða þau neita andfasískum höfundum um rúm í dálkum sínum og gera sig þannig áhrifalaus — því að þá les þau enginn. Ginningar Jafnframt því sem Fraga og læri- sveinar hans berjast á þennan hátt gegn andspyrnuhreyfingunni reyna þeir að opna æskunni nýjan sjón- deildarhring: yfirborðs kynórabók- menntir, abstraktstefnur í skapandi list og leikrit Ionescos. Við ætlum ekki að fara út í siðfræðilegar umræð- ur um þennan menningarskerf, aðeins benda á þessa staðreynd án þess að leggja listrænt mat á þessa hluti. Og staðreyndin sýnir að Frankósinnar hika ekki við að telja þetta bera vott um frjálslyndi sitt. Það getur líka meir en verið að aðdráttarafl slíks menningarlegs sj óndeildarhrings hafi einhver áhrif á miljónir ferðamanna, sem koma á hverju sumri til Spánar og styrkja með eyðslueyri sínum gjaldeyrisafkomu Frankós. Þannig eru bardagaaðferðir ein- ræðisins gegn andlegri andspyrnu meðan það bíður eftir hentugu tæki- færi til gagnsóknar. Strax og þess verður vart að alþýðan sýnir á sér einhvern bilbug mun einræðið að nýju ráðast á rithöfunda og stúdenta og öll ljóð „sem reka erindi rúss- neskra skriðdreka“. Að vissu leyti er þessi gagnsókn þegar hafin. Með að- streymi erlendra ferðamanna og brottflutningi spænskra verkamanna til að leita sér atvinnu í öðrum lönd- um, batnaði ofurlítið afkoma manna, en af því leiddi að um skeið linaðist hin byltingarsinnaða sókn sem verka- lýðurinn hafði hafið, og þá heppnað- ist Frankósinnum að færa út tilrauna- svið sitt. Þetta kom þegar fram í því, að reynt var að lögsækja þá 105 menntamenn sem andmæltu pynding- um á námumönnum Asturiu. Og samt, þrátt fyrir allar kúgunar- tilraunir sem Fraga beitir í hinu sál- fræðilega stríði sínu og þeim hættum sem sífellt vofa yfir menntamönnum, er andlega „undrið“, sem við höfum reynt að skilgreina hér, staðreynd sem ekki verður hrakin. Og vegna hinna nánu tengsla andspymumennta- manna og spænskrar alþýðu, sem ó- trauð heldur áfram sinni byltingar- sinnuðu og lýðræðislegu baráttu, er full ástæða til að vona að starf þeirra beri meiri og betri árangur er tímar líða fram. Því að andspyma spænskra menntamanna gegn Frankó er ekki aðeins ákaflega áríðandi liður í bar- áttu gegn harðstjórn og einræði, hún felur í sér frjóanga nýrra fyrirbæra, sem ætla má að hafi ómetanlega þýðingu: að sigrast á vissum mót- setningum sem eru alvarlegar hindr- 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.