Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 52
Tímarit Máls og menningar Katrín vildi helzt aldrei skilja kúluna við sig nema á nóttinni, hún bar hana í svuntuvasanum. Og bærust barneignir í tal hjá öskutunnunum, í mjólkur- búðinni eða hjá fisksalanum, sem sagði af sinni alkunnu fisksalafyndni, að innvortis væru allar konur útbúnar eins og pokadýr, þá sagði Katrín: Hugsið ykkur, lífeðlisfræðingum ber saman um að síendurteknar fréttir um geimskot í útvarpinu hafi smogið svo djúpt inn í minn eðliskjarna, að ég hafi þungazt af þeim. Ég finn líka sjálf, að ég er með eggj astokkana fulla af svona kúlum, en mér er bara bannað að fæða fleiri. Héraðslæknirinn gerði boð fyrir Svein og fyrirskipaði okkur að nota verjur. Ekki vegna vísindanna, heldur vegna tungunnar. Hvernig færi ef næsta kynslóð sendi einungis frá sér útvarpstruflanir? Mér er líka bannað að bafa útvarp í gangi. Segulbönd eru hættulaus. Lagalegur réttur Katrínar yfir kúlunni var ótvíræður, en Eðlisfræðistofn- un íslands fékk því framgengt, að algerrar einangrunar var krafizt svo kúlan æxlaðist ekki, en hún varð snemma bráðþroska á því sviði og sótti í allt hnött- ótt, einkum bandhnykla. Katrín blýddi fyrirskipuninni og valdi krukkunni öndvegi á útskorinni hillu, en svo hún yrði ekki einmana, stalst hún til að láta títuprj ónshaus hjá henni. Á hverju kvöldi, áður en Katrín sofnaði, hjal- aði hún stundarkorn við kúluna, sem fann ástríki orðanna streyma til sín, enda var skyn hennar næmt, þótt önnur skynsemi bærðist ekki innra með henni. Hvenær sem hjónin áttu aukastund frá daglegu bjástri settust þau á stól framan við hilluna og reyndu að nema mál kúlunnar. Katrín líkti eftir hljóðum hennar, sem kúlan svaraði með háu gargi. En hvernig sem þau sökktu sér niður í útvarpstruflanafræði skildu þau aldrei garg af því sem kúlan gargaði. Hér hafa orðið snögg kynslóðaskipti, sagði Katrín við Svein, sem játaði. Þau drógu stólana sína saman til að horfa á kúluna, sem glápti á móti skiln- ingslausu útvarpsauga, grænu og flóttalegu. Þannig, sitjandi á tveimur lökk- uðum eldhúskollum, eru þau greipt í minningu þjóðarinnar, tengd traustari og fastreyrðari böndum en hjóna- og ástabandið binda, bundin alhyggð, vöknuð „til nokkurra hugleiðinga um andleg hlutverk vor hér úti á íslandi, sem ég (Einar Benediktsson) fyrir mitt leyti er algerlega sannfærður um að eru einmitt við hæfi gáfna- og skilningsþorsta vorrar sérstæðu, fámennu og víðbýlu menntaþjóðar,“ útvalin. Ur Þjóðsögum Tómasar Jónssonar. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.