Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 67

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 67
Svava Jakobsdóttir Synir mínir Þeir fæddust samtímis og við vissum ekki hvor var frumburðurinn. Fótur annars kom í Ijós um leið og höfuð hins. Skrifað stendur: Þú skalt helga Drottni alla frumburði, hvað eina, sem opnar móðurlíf. Hvor sona minna skyldi helgaður Drottni? Hvor þeirra átti frumburðarréttinn? Hvor var kraftur föður síns og frumgróði styrkleika hans? Átti að meta höfuð hærra en fót, sem var þar að auki visinn, brotinn við fæðingu og óx vart eftir það? Við vissum það ekki. Sögur greindu ekki frá tvíburum, sem fæddust samtímis, þar sem fótur ann- ars kramdist við höfuð hins. Við leituðum til presta og spámanna og allra þeirra, er þekktu Guð, og við spurðum þá: „Hvor á frumburðarréttinn? Hvorum ber blessunin?“ Lögmálið veitti engin svör og lærðum mönnum bar ekki saman. Þeir sögðu okkur að bíða átekta, því að Guð mundi opinbera vilja sinn, þegar stundin væri komin. Og við biðum. Ég ákallaði Guð á hverjum degi. Ég titraði af ótta hverja páskanótt, er hinn útvaldi lýður neytti lambsins í skjóli Guðs, því að blóði var ekki roðið á dyrastafi mína og dyratré húss míns var grátt eins og eyði- mörkin. Hús mitt var óhreint. Prestarnir forðuðust mig og eiginmaður minn hafði ekki lengur mætur á mér. Bölvun hvíldi yfir mér og sonum mínum. Og ég hrópaði til Guðs um miskunn: „Sé það svona, hví lifi ég þá?“ En Guð opinberaði ekki vilja sinn. Við vorum útskúfuð. Þá vildi ég sjálf taka ákvörðun. Ég virti fyrir mér báða syni mína. Ég hafði borið þá undir belti og saman höfðu þeir hnytlazt í kviði mínum, þar til þeir opnuðu líf mitt, annar með höfðinu, hinn með fætinum. Annar var heilbrigður. Hinn var með visinn fót. Sjálf ætlaði ég að meta gildi þeirra og síðan ætlaði ég að fara til eiginmanns míns og blekkja hann og segja við hann: „Húsbóndi minn, Drottinn hefur opinberað vilja sinn.“ Og þegar ég leit á son minn, sem heilbrigður var, fylltist ég stolti og ég hugsaði: „Sannarlega er hann kraftur föður síns og frumgróði styrkleika hans. Hann er réttborinn til blessunar.“ Mig langaði til að hampa honum framan í heiminn og segja: „Sjá, þetta gef ég yður.“ í hjarta mínu vissi ég, 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.