Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 72
Tímarit Máls og menningar
sér út í og synda í sæluvímu. Hann getur látið berast með straumnum, látiS
nema sig á brott, fariS alveg á kaf í brimrótinu — en samt er þaS hann sem
heldur höndum sínum um stjórnvölinn, hann, sem ríkir og ræSur ... Hann
heldur hægri hendi á lofti.
í salnum er steinhljóS. Eins og lítt er, bíSur fólk meS öndina í hálsinum
eftir fyrsta tóninum ... Hvernig skyldi þetta byrja? Og svo byrjar þaS. Bibi
slær vísifingri á mitt nótnaborSiS, af alveg óvæntum þrótti, lætur fyrsta tón-
inn kveSa viS í flyglinum líkast snöggum lúSraþyt. ASrir tónar bætast viS,
úr þessu verSur inngangur, — og fólk hagræSir sér í sætunum.
Þetta er íburSarmikill salur í tízkuhóteli af fínasta tagi. Hann er alsettur
veggmálverkum í holdbleikum litum, gildum skrautsúlum, speglum í útflúr-
uSum römmum og ótölulegum aragrúa af rafmagnsperum, sem virSast spretta
í hnöppum og heilum klösum hvar sem auga á festir. Þetta réttnefnda sólkerfi
bregSur tindrandi, gullinni, himneskri skjannabirtu á salinn, svo þar er miklu
bjartara en um hádag ... Hvert sæti er skipaS og auk þess stendur fólk í
hliSargöngum og fyrir aftan sætaraSirnar. Fremstu sætin kosta tólf mörk
(umboSsmaSurinn aShyllist þá kenningu, aS verS aSgöngumiSa eigi aS
bjóSa af sér ógn og virSingu), og þar er heldra fólkiS saman komiS. Undra-
barniS hefur vakiS mikinn áhuga fólks af æSstu stigum. Þar getur aS líta
fjölda einkennisbúninga og mikiS af úrvals tízkuklæSnaSi ... Og þarna eru
einnig nokkur börn, sem dingla fótunum niSur meS stólunum, eins og vel-
uppöldum börnum sæmir og horfa nú glampandi augum á litla silkihvíta
snillinginn, sem er á svipuSu reki og þau sjálf ...
Fremst til vinstri situr móSir undrabarnsins, fjarskalega gildvaxin kona,
meS púSraSa undirhöku og fjöSur á höfSi. ViS hliS hennar er umboSsmaS-
urinn austurlenzkur yfirlitum, meS stóra gullhnappa í skyrtuermunum, sem
standa langt fram úr jakkanum. En fyrir miSju í fremstu röS situr prinsessan.
Þetta er lítiS, hrukkótt, samanskorpiS prinsessuhró, en hún styrkir þær listir
sem höfSa til viSkvæmra tilfinninga. Hún situr í djúpum flauilsklæddum
hægindastól og persnesk teppi liggja útbreidd viS fætur henni. Hún spennir
greipar rétt undir brjóstinu á gráröndóttum silkikjólnum og hallar undir
flatt. ÞaS er höfSingleg ró yfir henni sem hún er aS horfa á undrabarniS
keppast viS. Hjá henni situr hirSmær hennar, sem er líka í röndóttum silki-
kjól og þaS meira aS segja grænröndóttum. En allt um þaS er hún aSeins
óbreytt hirSmær, sem má ekki einu sinni halla sér aftur á bak í sætinu.
Bibi lýkur marsinum meS mikilli viShöfn. Þessi snáSi leikur á flygilinn af
undraverSum þrótti! Fólk trúir vart sínum eigin eyrum. StefiS í marsinum,
02