Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 82

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 82
Björn Þorsteinsson traland — tsland? Seint á 9. öld (871—’99) eða á fvrri helmingi landnámsaldar á Islandi rœður fyrir Vestur-Söxum á sunnan- verðu Englandi konungur sá, sem nefndur er Elfráður hinn ríki í forn- um bókum íslenzkum, og á hann löngum í höggi við danska víkinga. Elfráður var mikill fróðleiksunnandi og talsverður lærdómsmaður og þýddi og lét þýða á þjóðtungu sína, engilsaxnesku, ýmis sígild rit þegn- um sínum til fróðleiks og menntunar. Við bókmenntaiðju sína fékkst hann einkum á árunum 892—’99. Á þessu árabili er talið, að Elfráður hafi þýtt m. a. eins konar veraldarsögu, sem spánskur klerkur, Paulus Orosius, setti saman í upphafi 5. aldar. Þetta rit: Historiae adversum paganos — varð allfrægt á miðöldum, og snaraði Elfráður því sjálfur á engilsaxnesku, endurbætti það og umsamdi, svo að úr því varð nýtt verk. Þá höfðu aldrei verið festar á bækur neinar skilríkar frásagnir af löndum í Norður-Evr- ópu, en Elfráður átti í stöðugum styrjöldum og samningum við nor- ræna menn. Menn af Norðurlöndum komu til hirðar konungs og sögðu honum tíðindi að heiman og af ferð- um sínum. Rit Orosiusar jók Elfráður ágætum frásögnum þessara gistivina sinna, en á þann hátt varð til fyrsta landfræðiritið, sem geymir sannar frásagnir um Norðurlönd. Einn þeirra manna, sem sóttu heim Elfráð konung, var Ohthere eða Óttar höfð- ingi af Hálogalandi. Menn vita ekki, hverra erinda hann hefur farið á konungsfund, en geta þess til, að hann hafi verið í verzlunarerindum eða jafnvel í sendiför fyrir Harald konung hárfagra. Hann hefur senni- lega komið til hirðar Elfráðs um 890, en alls ekki fyrir 871. Óttar þessi var maður víðförull og hafði frá mörgu að segja. Eftir honum skráði Elfráð- ur stórmerka lýsingu á landaskipan á Norðurlöndum. „Óttar sagði lávarði sínum, Elfráði konungi, að hann ætti heima nyrzt allra Norðmanna. Hann kvaðst búa á norðanverðu landinu við Vesturhaf- ið. Hann sagði, að land þetta næði þó langt norður þaðan, en það er allt í auðn, nema Finnar byggju strjált á fáum stöðum og stunda veiðar á vetr- um, en fiski í sjónum um sumur. Hann sagði, að eitt sinn fýsti sig að vila, hve langt landið lægi til norður- 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.