Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Page 95

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Page 95
I’að mun ekki leika á tveim tung- um, að enginn hlutur í jörðu né á hefur vakið hugmyndaflug ólíkleg- ustu íslendinga með sliku offorsi og Skálholtsstaður. En flestir unnendur hans virðast vera á einu máli um það, að þar eigi allar byggingar og stofnanir að vera „kristilegar“. Það hefur þegar verið reist kirkja á staðn- um, og kafnar að sjálfsögðu ekki undir sínu kristna nafni, ennfremur íbúðarhús — raunar veit enginn yfir hvern það var byggt. Þegar ég kom þar fyrir nokkrum árum var kross- mark og eins konar kapella í borð- salnum í kjallaranum — svo að kristilegt getur þetta íbúðarhús sos- um kallast, en hverjum ætlað er að matast í þeim borðsal eða hvort þar skuli aðeins meðtekin heilög kvöld- máltíð, það er mér hulin ráðgáta. En nú snjóar niður hugmyndunum um Skálholtsstað: Þar skal reisa kristi- legan lýðháskóla. (Biskupinn hefur víst tekið fyrstu skóflustunguna í grunninum). Þar skal reisa kristilegt „pastoral-seminarium“, segir séra Jakob Jónsson — og hann veit áreið- anlega hvað það þýðir. Það á að byggja kristilegan menntaskóla i Skálholti, segir Benjamín Eiríksson, bankastjóri Framkvæmdabankans. Það verður að stofna þar kristilega prentsmiðju, segir Benjamín Eiríks- son, tekjuöflunarstjóri Skálholtssöfn- unar. Það verður að stofna kristilega bókhlöðu til þess að geyma í hið Vort Ijörmikla þjóðkirkjulíf sannkristna safn Kára kaupmanns, sem biskupinn keypti í skuld fyrir hálfa fjórðu milljón króna. Og þá er ég illa svikinn ef ekki þarf að reisa í Skálholti kristilegt bankaútibú, enda beinlínis ósæmilegt að standa að baki Rómaborg, þar sem kollega Benja- míns Eiríkssonar, Heilagur andi, rek- ur svo djörf bankaviðskipti, að hann keypti ferðatékk af Vilhjálmi Þ. Gíslasyni. (Sbr. ferðasögu útvarps- stjóra í Ríkisútvarpinu á páskadag síðastliðinn.) Eftir að biskupinn yfir íslandi liafði tekið við hjúskapar- og kyn- ferðismálum islenzku þjóðarinnar úr hendi síns lénsherra, Hannesar Jóns- sonar félagsfræðings, eftir að afláts- bréf til kaupa á Kárasafni höfðu ver- ið út gefin og kristilegum skattsvik- urum bent á örugga sáluhjálparleið í því sambandi, tilkynnti biskupinn blaðamönnum höfuðstaðarins þá ætl- un að fjölga biskupum íslands um tvo. Skyldi biskupsstóll vera í Reykja- vík sem áður, en einn biskup á Hól- um og einn í Skálholti. Mér er engin launung á því, að ég varð dálítið dapur í geði þegar ég las þessa tillögu biskups vors um framtíðarþróun íslenzkra kirkjumála og uppbyggingu Skálholtsstaðar. Satt að segja hafði ég búizt við ris- meiri og stórtækari tillögum frá hans hendi. Að vísu viknaði ég lítið eitt við þegar hann lýsti því yfir, að hinir þrír biskupar skyldu allir hafa sama 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.