Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Síða 102
Tímarit Aláls og menningar
þótt ekki verði fortekiff aff svo kunni aff
hafa veriff; er þar átt við fáein ástakvæffi
sem prentuff eru undir samheitinu „afmors-
kvæði“. Tvö þeirra virffast ótvíræð dans-
kvæffi. Annað er kvæffi séra Ólafs á Sönd-
um, „Eitt sinn á gólfiff kveðið" (nefnt svo
í handriti); Þó eg gangi á gólfiff fram og
gjöri mér kátt ... — Hins vegar er svo lít-
ill afmor í því aff það stendur varla undir
nafninu afmorskvæði. — Hitt byrjar svo:
Gumnar hafa hér gaman í kveld, / get eg
að þaff sé bannaff; / ég (svo) mun þegja og
þylja í feld / og þenkja um nökkuff annaff.
/ Horfinn gjörist eg heimi í hug. — (Ur
kvæffabók séra Gissurar). Efnið er hinn
venjulegi barlómur út af skorti á kvenna-
ást, en öffrum þræffi virðist lýst dansleik.
— Fyrsta kvæffið er ekki nema brot af upp-
hafi frásagnar af ,seimalund‘ og ,silkihrund‘,
en hitt eru áste.rbrunakvæffi og ástarharma-
kvæffi og kvennalof sem menn hafa eins
líklega fariff meff og sungiff án þess aff
hreyfa hönd né fót í dansi. — Dróttkvæður
vísuhelmingur hálfhnepptur (af spássíu
rímnahandrits frá sextándu öld) hefur
slæffzt þarna meff: Nauðir gjöra nú stríð ...
Undir sama hætti eru nokkrar vísur (raun-
ar vísuhelmingar) um konu í Snorra Eddu
(eignaffar Ormi nokkrum Steinþórssyni) og
enn fremur „ástavísa“ sem Haraldi konungi
hárfagra er eignuð í Flateyjarbók og ein
ástavísa Bjarnar Breiffvíkingakappa í Eyr-
byggju. — Hér verður vart hefffar sem
ólíklegt er aff eigi skylt viff dansvísur effa
kvæði.
Ur því aff útgefandi tekur skýrt fram aff
hér sé um aff ræffa úrval, er ekki um aff
fást þótt menn kunni aff sakna einstaka
kvæffa, vísna eða viðlaga sem þeir kannast
viff. Valiff er útgefandans og óvíst að nokk-
urum öffrum hefði tekizt betur. Hér eru t.
d. fjörutíu ,fornkvæffi‘ og einu betur, auk
hrota og stefja, en til mun vera af þeim
upp undir hundrað.
Jón Helgason byrjaði nýja útgáfu fom-
kvæffa áriff 1962 og eru nú komin út fjög-
ur bindi þessarar heildarútgáfu þar sem
allt verður til tínt, — og er von á þrem
bindum í viðbót. Fjórffa bindi byrjar á ein-
stökum vísum og brotum eftir ýmsum heim-
ildum og er gaman aff bera saman viff upp-
haf annars bindis í útgáfu Jóns Samsonar-
sonar, nefnt „Stökur og kviðlingar“. Það
kemur ekki á óvart aff efniff er framan af
því nær hið sama (og eftir sömu heimild-
um nema hvað J. S. getur þess um tvo hluti
aff hann fari þar eftir útg. nafna síns).
Munurinn verffur annars vegar af því aff J.
H. bindur sig viff kveffskap sem talizt gæti
til „fornkvæða" (hefur ekki tekið upp hér
nema þrjár vísur kveffnar meff hljóðstöfum,
sem er á móti venju fornkvæffa). En á
hinn bóginn hafnar J. S. minna háttar brot-
um.
Þeir nafnar byrja báðir á vísunum al-
kunnu úr Sturlungu:
Lojtr er í eyjum,
bítr lunda bein.
Sœmundr er á heiðum
ok etr berin ein.
Alínar eru sorgir
þungar sem blý.
Síðan taka þeir upp sögukafla með kviff-
lingum úr tveim gerffum Jarlmanns sögu og
Hermanns. Er þar lýst ferlegum skemmt-
unum álfa og dverga og þursa og fleiri
vætta sem m. a. fremja dansleika, og er
ekki allsónýtt fyrir sögu vísnadans á ís-
landi því aff söguhöfundur (13du effa 14du
aldar maffur) styffst augljóslega við þaff
sem hann þekkti sjálfur, þótt allt sé fært í
tröllslegan búning. — Næst hefur J. H. tvö
lítil brot og eina vísu og er sú vísa einnig
hjá J. S. Því næst hefur J. S. kviðlinga
Ara lögmanns og Marteins biskups eftir
Skarðsárannál og sama er í útg. nafna
92