Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Síða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Síða 114
Tímarit Máls og menningar sitt; og 3) Rauði herinn er búinn undir það að heyja langt stríð, og við höfura nóg af vetrarklæðnaði sem Þjóðverjar hafa ekki. Það er afdrifaríkur misreikningur sem þeir raunu hafa ástæður til að harma.“ Ég hitti Sokolovskí aftur í Berlín 1945 ogégminnti hann é samtal okkar í Vjazma, og á þá staðhæfingu hans að Rauði herinn væri byrjaður að „mala í sundur" þýzka herinn. Ilann brosti ánægjulega, sagðist muna eftir samtalinu og bætti við: „Já við höfum malað þá í sundur.“ Þrem vikum eftir þessa stund í Vjazma hófst fyrsta „úrslitasókn" Þjóðverja gegn Moskvu, og í desember fögnuðu Sovétmenn miklum sigri. Það þurfti nærri því ótrúlegt þolgæði og eldmóð sovézku verkamannanna að baki víglínunum, sem margir hverjir bjuggu við hræðilega örðug lífskjör, til að framkvæma það „kraftaverk“ sovézka hergagnaiðnaðar- ins sem gæti gert hina miklu gagnsókn í nóvember—marz 1942—43 mögulega. Ég legg á það áherzlu í bók minni að orustan um Stalíngrad var unnin nærri einvörðungu með sovézkum útbúnaði, — þó að láns- og leigukjara vörumar væru mikilsverðar fór magn þeirra ekki að aukast að ráði fyrr en síðar. Og svo var Leníngrad. Kannski gerðum við okkur ekki ljóst í Moskvu haustið 1941 hvílík afskapleg eldraun beið þeirrar borg- ar þriggja milljóna íbúa, sem var skorin frá „meginlandinu" að öðm leyti en því að stopulli „lífrás“ var haldið við yfir Ladóga- vatn. Ég fór ekki til Leníngrad fyrr en 1943, þegar verstu þrengingamar voru gengnar um garð, þó að Þjóðverjar væru enn í fjög- urra kílómetra fjarlægð frá Kírov-verk- smiðjunum og héldu enn uppi skotárásum á borgina. Þá voru aðeins um 500,000 eða 600,000 íbúar í Leníngrad (töluverður hluti íhúanna hafði verið fluttur burt), og borg- in virtist einkennilega tóm og auð, þó að hún væri eins falleg og vanalega þrátt fyrir mörg ör. Og þarna talaði ég við verkamenn í mörgum verksmiðjum, þar á meðal í Kírov-verksmiðjunum, og allir töluðu þeir um ógnir vetrarins 1941—42. Mörg af þessum samtölum, sem ég birti mikið úr í bók minni, eru ógleymanleg — sögur um menn sem dóu við vélar sínar og neyttu síðustu krafta sinna til að búa til enn eina sprengju fyrir hermennina á Len- íngrad-vígstöðvunum; eða um verkamann- inn gamla sem staulaðist inn til verk- smiðjustjórans og sagði: „Ég veit að ég er að deyja; viltu gera mér þann vinargreiða að láta grafa mig. Fólkið mitt er of veikburða og hungrað til að geta gert nokkurn hlut.“ Eða skólinn í Tambov-götu þar sem drengirnir sögðu mér frá vetrinum 1941— 1942 þegar þeir sátu við lexíur sínar í kjallaranum; það var 30 stiga frost og þeir höfðu ekki annað en hrörlegan ofn til að halda á sér hita. Þann vetur dó helmingur kennaranna. Þegar ég kom aftur til Leníngrad í sum- ar voru fáir „innbomir" Leníngradbúar enn á lífi. Ég átti þá tal við nokkra í viðbót af þeim sem lifðu af umsátina. Ég man sér- staklega eftir rosknum kvenlækni, sem nú var komin á eftirlaun, og hafði starfað í slysavarðliði umsátina á enda. Og þegar umsátin hafði verið brotin á bak aftur var hún send til sjúkrahúss fyrir utan Lenín- grad til að.stunda sjúka og særða fanga. „Sovét-læknar gera til sín strangar sið- ferðiskröfur,“ sagði hún, „og ég stundaði starf mitt samvizkusamlega. En guð veit að ég hafði andstyggð á því. Meðan ég var að sinna þessum hannsettu Þjóðverjum, duttu mér alltaf í hug bömin okkar í Len- íngrad, sem dóu úr hungri, eða voru drepin af sprengikúlu, eða misstu handlegg eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.