Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 121

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 121
Ú rklippur Sjónvarpsslys „Sjóvarpsmálið" hefur rcynzt ríkisstjórn- inni örðugra viðfangs en forsætisráðherra hefur víst búizt við þegar hann hélt ræðu sína um „reykinn af réttunum" fyrir einu ári. Leyfi ríkisstjórnarinnar til handa bandaríska hemum að reka sjónvarpsstöð fyrir Islendinga sýndi sem sé of glöggt hvaða þjóðarhagsmunum eru veitt fyrstu forréttindi á fundum íslenzkrar ríkisstjórn- ar. Þetta var of beiskur kaleikur handa fjölmörgum stuðningsmönnum rikisstjórn- arinnar, kommúnistagrýlan brást gjörsam- lega, og Morgunblaðinu hefur ekki tekizt að breiða blæju virðuleikans yfir þessi af- glöp. Einhver eftirtektarvcrðasta grein sem hirzt hefur um þetta mál kom einmitt í Morgunblaðinu 13. marz í vetur. í lok hennar ber höfundurinn, Sigurður Líndal, fram nokkrar spurningar, sem koma beint við kjarna málsins. Niðurlag greinarinnar er á þessa leið: MorgunblaSiS hejur heldur vcriS sjónvarpi þessu ldiShollt; vœgar verSur víst ekki hœgt aS komast að orði en segja, að blaðið hafi sýnt sjónvarpi þessu velviljaS hlutleysi. Þess er t. d. getið sJ. sunnudag, í hálfgerðum af- sökunartón, að blaðið hafi léð greinum gegn sjónvarpinu rúm, þótt sumar hafi verið býsna barnalegar, eins og í blað- inu stendur (vonandi hafa skynsamleg- ar greinar Vignis Guðmundssonar og annarra sjónvarpsunnenda vegið þar nokkuð á móti). Nú er hins vegar ástæðulaust að ganga fram í sjónvarpsmáli þessu með einhverju offorsi og gjarnan má byrja á byrjuninni. Sá vilji þúsunda manna, sem lýtur að því, að hér skuli vera út- lent sjónvarp, er sem sagt ekkert óum- breytanlegt fyrirbœri. Á þennan vilja jólksins má hafa áhrif og sá aðili hér á landi, sem þar getur öðrum fremur að unnið, er einmitt Morgunblaðið. Upp- hafið skyldi því vera þetta: Að Morg- unblaðið hverfi frá sinni velviljuðu lilutleysisstefnu gagnvart varnarliðs- sjónvarpi þessu, hætti að boða Islend- ingum mcnningarlegt andvaraleysi mcð fullyrðingum, scm ekki fá slaðizt, og taki að veita þjóðinni þá leiðsögn í menningarefnum sem hún sýnilega þarfnast. Gjarnan mœtti byrja á því að fá ná- kvœma skýrslu um tildrög slyss þess eða óhapps, „þegar sjónvarpinu var dengt á innlendan markað augsýnilega mjög að vanhugsuðu máli“. Einn þáttur þess slyss var sá, að Alþingi var sagt ósatt og beitt blekkingum. Hver átti þar upp- tökin? Skyldi það gerast oft, að Alþingi sé blekkt til að taka ákvarðanir? Ef slíkt kemur fyrir, er það þá látið alger- lega óátalið? Hefur enginn þingmaður neitt við slíkt að athuga? Svör við þess- um spurningum snerta ekki eing'óngu sjónvarpsmál þetta, heldur gætu þau einnig verið þáttur í almennum póli- lískum þrifnaðarráðstöjunum. Ekki þarf að taka fram að við þessum spurningum hafa engin skýr svör fengizt, og var þó boðað til sérstaks fundar með menntamálaráðherra til að kryfja hann sagna. 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.