Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Qupperneq 118

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Qupperneq 118
Tímarit Máls og menningar má líta á skúlptúr eða þrívíð verk sem annað hvort hluta af (stærri) „myndfleti“ eða sem myndflöt í sjálfu sér). Uppruni myndmálsins er margbreytileiki lífsins (menningarinnar) og skilst einungis með skírskotun til ákveðinna þátta þess. Hver einstaklingur (við gefnar aðstæður) býr yfir vissum „myndforða“ sem takmarkar möguleika hans á lestri myndmáls. Mikill myndforði einstaklings þýðir að hann hefur góða myndlestrar- kunnáttu. Myndforði verður til við einskonar almenna „meðvitund“ um umhverfið í víðasta samhengi. Að vissu marki má ef til vill tala um „meðvitaðan“ og „ómeðvitaðan" myndforða, t.d. er ljóst að sumar auglýs- ingar höfða fremur til ómeðvitaðs myndforða, og stundum virðist „lestur" fólks á myndlist laða fram meiri myndforða en það vissi meðvitað að það byggi yfir. Að vísu kemur hér inní einkennileg árátta margra til „óheiðar- leika“ eða öllu heldur uppblásinnar „varfærni“ í umgengni við „nýja list“. Og „ný list“ er ekki síst list sem ekki hefur enn öðlast ákveðið notagildi eða hlutverk í samfélaginu. Ný list er því í raun utangarðs og fólk hikar (eðlilega) við að opna hug sinn fyrir utangarðsfyrirbærum. Háværastir eru listvinir jafnan í aðdáun sinni á list sem þegar hefur öðlast þjóðfélagslegt notagildi. En af hverju er „ný“ list ný nema af því að hún er að einhverju leyti hreint myndmál sem gefur alla möguleika á að láta skilja sig „milli- liðalaust", laus við höft hins gefna notagildis. Jafnframt því að bæta nýju við vísindi myndmálsins kallar ný list fram nýja gerð óheiðarleika hjá upplifurunum. Því heiðarlegri sem listin er, því meiri „óheiðarleika“ kallar hún fram. Kannski kemur þetta hlutverk (eða hegðun) listarinnar skýrast fram þegar umgengni og viðbrögð listamanna gagnvart annarri list eru skoðuð. Skilningur á list (og skilningur almennt) er ekki afsprengi sinnuleysis heldur sprettur hann af vilja. Og að vilja eitthvað er að geta notað eitthvað, og það að geta notað eitthvað er að hafa vald yfir því (a.m.k. tangarhald). Venjuleg listnautn er því að nokkru leyti ofbeldi. Byltingarkennd (ný) list er ekki annað en sú list sem ekki vill láta nota sig (eða er ónothæf) og í því felst ögrun hennar. En list sem ekki lætur nota sig á neinn veg líður undir lok. Að læra að tala um hlutinn er upphaf þess að ná tangarhaldi á honum og að þurfa að læra að tala um hann gefur til kynna að hann leysir úr læðingi nýjan skilning (eða endurlífgar ,,gamlan“). List sem enginn kann að tala um er jafn dauð og sú sem allir kunna að tala um. Nú ætti að vera ljóst hvers vegna listnautninni er líkt við samfarir, og umbun hennar sögð vera ást samfélagsins. A augnabliki fullnægingarinnar fuðrar allt notagildi upp; næsta stig þeirra, þ.e.a.s. mislangur undirbúningur næstu fullnæg- ingar, er hinsvegar ófullnægja full notagildis. En myndmál er hvorki tungumál (talmál, ritmál) né veruleikinn eins og 380
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.