Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 14
Tímarit Máls og menningar Hvert ferðu, sagði ég. Sömu leið og blómin, sagði hann. Og blómin, sagði ég. Hver hugsar um þau? Blóm eru ódauðleg, sagði hann og hló. Þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, — einhversstaðar. (273) Eg hef á öðrum stað sett fram þá tilgátu að þessi kveðjustund hafi tekið lit af annarri svipaðri í lífi Halldórs sjálfs. I kaflanum „Trú“ í Alþýdubókinni segir hann frá síðustu heimsókn sinni í klaustrið St. Maurice de Clervaux haustið 1925, eftir að hann hafði skrifað Vefarann mikla á Sikiley. Leið hans hafði um skeið legið brott frá munkunum, og honum fannst hann nú standa við klausturportin „eins og sturluð kona, sem leitar uppi leiði barnsins síns“. En vinarfaðmur Beda gamla skriftaföður hans stóð honum opinn sem endranær. Þessi hári öldungur, „þessi sannheilagi maður“, skildi unga manninn og var honum „sannkallaður faðir“. Síðustu orð hans við skriftabarn sitt voru: „Wir sehen uns spáter, anderswo, wenn nicht hier — við sjáumst seinna annarsstaðar, ef ekki hér.“ Kveðjuorð Beda munks minna mjög á kveðjuorð organistans, einkum eins og þau eru í annarri handritsgerð Atómstöðvarinnar: „Blóm eru ódauðleg, sagði hann og hló. Þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor — ef ekki hér þá annarsstaðar." I bæði skiptin er kveðjustundin ógleymanlegur atburður í lífi yngra aðiljans. En blómin, hin ófeigu blóm, eiga enga beina samsvörun í Alþýdubókinni. Þau eru raunveruleg blóm úr stofu organistans. En þau eru einnig táknræn. I höndum Uglu og augum bera þau vitni um nærgætni og mannkærleika organistans, sem mætti kalla skriftaföður hennar, í víðum skilningi orðsins. Og í tákni þessarar blómagjafar getur hún haldið trú sinni á lífið, þrátt fyrir allt. Handan við deilur, óhreinlyndi og svik á opinberum vettvangi er til sjálfsagður trúnaður og drengskapur manna á milli. Það er eftir allt saman reynsla og sannleikur norðanstúlkunnar í þeirri sögu sem er tileinkuð minn- ingu Erlends í Unuhúsi, fyrirmyndar organistans. „Nú kem eg ekki leingur fyrir mig því kvœbi“ Gerpla (1952) er í búningi nýrrar Islendingasögu skelegg ádeila á stríðshug- myndir allra tíma, ekki síst okkar tíma, og vörn fyrir hugsjón friðarins. Þrenningin kóngur-hetja-skáld verður þar friðsamlegum almenningi böl og óþolandi ok. Að því leyti er Gerpla dæmigerð þjóðfélagsádeila. En þegar til lengdar lætur eru það örlög skáldsins sem einstaklings sem verða að brennidepli sögunnar. Þormóður hefur unglingur gengið í form- legt fóstbræðralag við garpinn Þorgeir Hávarsson, með blóðböndum undir freðinni torfu. Þeir eru báðir gegnsýrðir af fornri hugsjón garpskapar og 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.