Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Page 100

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Page 100
Tímarit Máls og menningar að sagt sé um of. Aftur á móti finn ég hvergi til þess að neitt sé van-sagt. Þvert á móti held ég að honum láti vel að gefa hlutina í skyn, segja þá á milli atvika, orða, setninga, sbr. lýsingar á Pésa, pabba Stefáns og Svafari. Ég held að lýsingin á mömmu Stefáns og Helgu og sambandi hans við þær geti unnið mikið á að því að dregið sé úr því sem segir berum orðum, sbr. geð- veiki og sifjaspell. Eins og fyrr var sagt: merking þessarar sögu er öll í því normala, þegar hún verður ab-normal hættir að vera gaman. En hún á að geta orðið öll góð. Og er komin vel á veg með það. Best að hér komi amen, 12. nóvember 1979, Ólafur Jónsson Gælunafnið Athugasemdir vegna athugasemda Ólafs Jónssonar Jú takk ég held ég hafi getað notast við þetta mest allt, þó með undantekn- ingum: 1. Kjallarameistarinn. Mér hefur verið sárt um að breyta Meistaranum mikið. Hann er jú demón sögunnar. Þó lagfærði ég „hrákasenuna". 2. Mamma: Ég breytti krabba í hjartabilun og umskrifaði einn spítalakafl- ann að mestu. En mamma er biluð vegna þess að hún er með þessa ofsa valbrá og nuddar í Stefáni vegna þess að hún er ekki „eins og fólk er flest“. 3. Strákarnir í timbrinu. Ég hef ekki viljað dauðhreinsa þá. Ég hef unnið á íslenskum vinnustöðum og þó sagan sé langt frá því að vera selfbiografía þá held ég að það séu ekki miklar ýkjur í klámi og hrekkjum. En ég dró úr hryllingi víða í bókinni og held að hann sé ekki falskur núna. Þar sem hann skiptir máli. Athugasemdir II. 1. Ég er farinn að fá af því áhyggjur að Stefán sé ekki nógu huglaus og faðir- inn ekki nógu skelfilegur. Þess vegna komi lokaatriði lesanda ekki nógu mikið á óvart. Er þetta rétt? 2. Ég frétti að menn hefðu ekki verið hrifnir af viðbótinni „sveindóms- raunir". Hvers vegna ekki? En það má vel vera að þessi kafli sé endurtekning á sjoppusenunni bls. 69 og lokaatriðinu í kafla 28. Eða hvað? 226
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.