Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Side 96

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Side 96
Tímarit Máls og menningar 7. Er nokkurstaðar hætta á að lesandinn ruglist í sögutímanum. Sérstaklega þegar Stefán situr og hugsar um fortíðina við dánarbeð móður sinnar? Kveðja, Ólafur Gunnarsson Gælunafnið Nokkrar athugasemdir I. almennt 1. Mér finnst sagan ekki slæm eins og hún er og held hún gæti orðið ansi góð eftir hreinskrift. Vel að merkja finnst mér sagan fullgerð á ytra borðinu, frásagnarhátturinn reiprennandi og nokkurnveginn snurðulaus, stíllinn eðlilegur eftir efninu, sumpart virkilega góður. Þessir hlutir þurfa held ég sáralitla lagfæringu. Hreinskrift finnst mér að ætti að taka til efnisatriða og úrvinnslu eins og vikið verður að. 2. Til að gera grein fyrir því þarf ég að lýsa mínum skilningi á sögunni. Nú hef ég enga löngun til að yrkja inn í eða fara að yrkja hana upp. Höfundur verður að taka þessar athugasemdir eins og þær eru talaðar og það mark á þeim sem honum þykir henta. Hitt er afdráttarlaust að sagan er ekki nógu góð, ekki fullgerð eins og hún núna er að hugmyndum sínum til. 3. Sagan segir frá dreng sem er að verða fullorðinn, upptöku hans í heim þeirra fullorðnu, lýkur með endanlegri „vígslu" hans til þess heims. Heimur þeirra fullorðnu í sögunni auðkennist af harðneskju og hrotta- skap. Stefán held ég að sé „vel gefinn" sem kallað er, líklega greindari en flestir félagar hans, þó hann viti ekkert um það sjálfur, en umfram allt fjarska næmur og viðkvæmur. Þetta stafar auðvitað sumpart af því að móðir hans er að deyja. En hann hefur líka verið mjög einmana í bernsk- unni og haft ófullnægjandi samband við foreldra sína. Af því ræðst afstaða hans til Helgu og Palla litla. Hann yfirvinnur þetta allt í sögunni, kemst yfir gunguháttinn og viðkvæmnina, en lætur þá líklega næm- leikann í skiptum. Með þetta er allvel farið í sögunni, og þarf ekki meir. Sálfræði stráksins í sögunni held ég að sé vel virk, svo lengi sem lesandi fæst til að trúa frásögninni. Mestu skiptir að ganga hvergi alveg fram af eða ofbjóða trúgirni hans í lýsingunum á harðneskju og hrottaskap. Ef 222
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.