Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 80
Tímarit Máls og menningar tímaritum og gleymanlegur. Sjálfur hefur Heaney vaxið og þroskast með hverri nýrri bók á svo þokkafullan og sannan hátt, að hvert nýtt ljóð er viðburður og hver ný bók tilefni til stórveislu! Jarðvegurinn sem ljóð Heaneys vaxa úr er auðugur og fjölbreytilegur. Þar ber fyrst að nefna alltumlykjandi heimssýn og lífsvisku sem W. B. Yeats var á höttunum eftir, en hún er samþætt vitund bóndans sem á upptök sín í Kavanagh og staðbundnum aðstæðum. I annan stað er sterk tilfinnning fyrir arfi enskrar ljóðlistar með rætur í Wordsworth og dirfsku MacNeice. I þriðja lagi má benda á umhyggjusama, nálega ástúðlega meðferð hans á orðum til að ná fram skynhrifunum sem þau búa yfir og mættinum sem þau eiga til að opinbera nýjar veraldir — það síðasta er öruggasta vísbending um ferska og ögrandi skáldgáfu. Mikið af því sem hér er nefnt kemur þegar fram í fyrstu bók Heaneys, „Death of a Naturalist" (1966). Upphafsljóð hennar, „Digging“, er í senn trútt hefðinni og fer framúr henni. Þar er rétt aðeins tæpt á vitund um stjórnmálaástandið á Norður-írlandi, vitund sem leitt hefur Heaney útí ógöngur sektar og sakleysis, tilraunir til að flækja sig í og losa sig úr pólitísku öngþveiti sem fólk heimtar að hann og ljóðlist hans taki virkan þátt í. En „Digging" er þrungið lífi og eftirvæntingu, penninn hvílir í greip skáldsins, fyrir utan beitir faðir hans skóflu af sama öryggi á kartöflu- akrinum. Hver ljóðmynd sýnir virðingu fyrir vinnandi mönnum: Between my finger and my thumb The squat pen rests; snug as a gun. Under my window, a clean rasping sound When the spade sinks into gravelly ground: My father, digging. I look down Till his straining rump among the flowerbeds Bends low, comes up twenty years away Stooping in rhythm through potato drills Where he was digging. The coarse boot nestled on the lug, the shaft Against the inside knee was levered firmly. He rooted out tall tops, buried the bright edge deep To scatter new potatoes that we picked Loving their cool hardness in our hands. By God, the old man could handle a spade. Just like his old man. 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.