Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 124
Tímarit Máls og menningar fram skáldanafn sem hefði mátt bera á góma í fornem menningarsamkvæmum yfir vel ígrundaðri bollu. Má þó vera að í þessum bókum sé eitthvað sem ekki hæfir slíkum samkvæmum. III Fátt af einum, sem kom út árið 1982, sama ár og An tilefnis, hefst á svofelldu ljóði: gulur rauður grænn og blár gerður af ögnum og eindum einföldum margföldum eindin mín í leit að ögnum og eindum Fyrstu orð bókarinnar eru sem sagt litir. Þetta er nokkur nýjung fyrir lesendur Geirlaugs, af því að litir einkenna ekki fyrri bækur hans, síst hreinir og skærir litir. I öðru ljóði bókarinnar slær Geir- laugur tón sem er kunnuglegri og hon- um nokkuð laginn, sambland gáska og einhvers geigvænleika, sem er skylt kald- hæðninni sem áður er getið: leiktu við ljóðið segðu því sögur klappaðu því á kollinn gefðu því kökur en hleyptu því ekki inn því á túnglbjartri nótt bítur það þig í brjóstið sýgur úr þér blóðið og fer aldrei burt Þessi bók er býsna samfelld og fær lesandinn það strax á tilfinninguna enn frekar fyrir þá sök að flest Ijóðin eru án titils. I fyrstu urðu einstök ljóð mér ekki minnistæð, bókin orkaði miklu frekar á mig sem heild. Þannig verða litirnir í ljóðunum í kring til að skerpa þá mynd sem dregin er upp í ofanskráðu ljóði, þeir draga fram þá ónefndu liti sem eru í tunglbjartri nóttinni og blóðinu. Svipað samspil geigvænleika, dapur- leika, bölsýni eða einhvers á þeim nót- um og gáska, kæruleysis eða einhvers slíks kemur í ýmsum myndum í þessum ljóðum. I ljóði á síðu 34 er röðin öfug við ofanskráð dæmi, „endirinn / er alltaf bestur" segir í lokin: steinarnir úr blóðrauðu kirsuberjunum spýttust á lífvana mölina þar vaxa aldrei tré árnar neituðu farveginum glöptust aldrei til sjávar þess salta társalta sjávar en allt fer vel endirinn er alltaf bestur Ef þetta ljóð er skoðað grannt kemur í ljós að býsna fínlega er farið með lit- brigðin. I fyrstu tveim erindunum gætir bölsýni eða tilgangsleysis: Takmarkinu verður ekki náð. Þess er getið að sjórinn sé saltur, það er ítrekað og þá þannig að hann sé társaltur: trega eða dapurleika er bætt í myndina. Loks endar ljóðið með kaldhæðni þriðja erindisins sem und- 250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.