Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 84
Tímarit Máls og menningar
einfaranum. „All Legendary Obstacles" er eitt besta og orðvarasta ástar-
kvæði sem ég veit um og prýðisdæmi um hagvirkni skálds sem er yfirvegað-
ur í leit sinni að innihaldsríkum glæsileik:
All legendary obstacles lay between
Us, the long imaginary plain,
The monstrous ruck of mountains
And, swinging across the night,
Flooding the Sacramento, San Joaquin,
The hissing drift of winter rain.
All day I waited, shifting
Nervously from station to bar
As I saw another train sail
By, the San Francisco Chief or
Golden Gate, water dripping
From great flanged wheels.
At midnight you came, pale
Above the negro porter’s lamp.
I was too blind with rain
And doubt to speak, but
Reached from the platform
Until our chilled hands met.
You had been travelling for days
With an old lady, who marked
A neat circle on the glass
With her glove, to watch us
Move into the wet darkness
Kissing, still unable to speak.
Það er þessi glæsileiki sem hefur haft áhrif á önnur ljóðskáld; um eitt
skeið reyndi Montague að fága ljóð sín til enn meiri hlítar og orti ljóð með
tilteknum fjölda atkvæða í braglínu, sem stunduðu eftir „birtu“ (eina bók
sína nefndi hann „A Chosen Light") og auðkenndust af skínandi nákvæmni
sem nálgaðist ritúal; við sjálft lá að þessi ljóð væru fáguð til ólífis, með
nokkrum eftirtektarverðum undantekningum, en tilraunirnar vöktu heil-
næma tilfinningu fyrir gjörhygli og nákvæmni írskrar ljóðlistar. I „The
Rough Field“ (1972) og sömuleiðis í „The Dead Kingdom“ (1984) sneri
Montague sér að því að búa til söguleg mynstur andspænis hörmungunum á
Norður-Irlandi. Fyrri bókin er óvenjuleg tilraun til að ljá óhugnanlegum
210