Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 128

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 128
Tímarit Máls og menningar hús hrynja ei framar hánga í þögulli heift þannig villist um borgir hrópa á strætum hvar bergmálið myrðir sig sjálft og blindir lýsa sólsetrum þannig villist um borgir I þessu ljóði er í fyrsta lagi vert að athuga hvernig persónufornöfnum er sleppt sem gerir persónu þess óljósa, þótt ljóst sé við nánari athugun að það er ort í fyrstu persónu. En persónunni eða frumlaginu er ýtt til hliðar. Andlagið, bókstafirnir, eða öllu heldur sá vandi að þeir hafa týnst, fær aukið vægi sem og umhverfið. Umhverfinu er reyndar lýst á mjög sterkan hátt sem verður enn magnaðri vegna hins knappa stíls og fáu orða. En galdur þessa ljóðs felst ef til vill ekki síst í því að í seinni hluta þess brýst frumlagið eða persónan fram jafn óþekkt og fyrr, hrópandi í villu sinni í umhverfi sem magnar angist þess upp. Og um leið hefur það verið gert eins ópersónulegt og hægt er. Eg hef tilhneigingu til að skoða þessa bók í heild í ljósi þessa ljóðs; sem sagt að hún fjalli um villuráf þess sem hefur týnt bókstöfunum sem luku upp stafrófi ljóðsins, — í víðri merkingu. Lesandan- um kann ef til vill að finnast bækur Geirlaugs verða æ óaðgengilegri, en fátt er ljóst villuráfandi manni. En láti les- andinn sig hafa það að hverfa inn á villigötur bókarinnar má vera að hann komi einhvers vísari úr þeirri för. Ljóð Geirlaugs hafa breyst frá fyrstu bók hans til Þrítídar, fyrst og fremst að ytra formi, en einnig (sem raunar tengist forminu) á þann hátt að ljóðin hafa orð- ið ópersónulegri, skírskotun til lesand- ans óbeinni en háskinn síst minni; þann- ig hefur honum tekist að magna skáld- skap sinn með togstreitu í stíl við þá sem er í framangreindu ljóði um bókstafina týndu. En tónninn er svipaður í öllum bókunum. Allar saman mynda þær heild, brotakennda heild, kaótískan, villugjarnan heim. Á villuráfi okkar um þennan heim erum við sem utangarðs og fláttskapurinn, yfirborðsmennskan, rök- leysan, heimskan, lygin, ragmennskan, sem heimamenn eru blindir fyrir, sting- ur okkur í augun. V Þegar Geirlaugur var búinn í Fátt af einum og Þrítíð að ná tökum á mjög ákveðnum stíl hefði ef til vill legið beint við fyrir hann að halda áfram að yrkja eins. Þetta hendir ágæta listamenn sem hafa fundið sér velheppnaðan stíl (eink- um ef hann selst vel) en þá verður það oft leiðigjarnt sem var snjallt í fyrstu. Þessa gryfju varast Geirlaugur í ljóða- bókinni Aleiðis áveðurs sem kom út 1986. Hann víkur frá hinu stranga formi sem einkennir Fátt af einum og Þritíð. Þessi bók myndar heldur ekki eins mikla heild, ljóðin eru sjálfstæðari, bæði vegna þess að þau eru auðkennd með heiti og eru ólík að formi og efni. Þó eru yrkis- efnin í megindráttum svipuð og í fyrri bókum hans og orðfærið og stíllinn raunar líka. Þannig fellur hún inn í heild- armynd bóka hans. 254
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.