Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 119
Skrýtilegra er þó — og það af svo verser- uðum skagfirðingi sem Indriða — að taka gamla og alkunna ljóðabréfsvísu og gera hana með breytingum að hestavísu eftir Kjarval. „Til er hestavísa eftir hann sem hljóðar svo: Þennan reyna má ég minn, mér það enginn banna kann. Þennan eina fína finn, finn ég engan betri en hann.“ (II, 23) Raunar byrjar vísan réttilega á orðun- um: Pennann reyna má ég minn, en hitt ætti að vera næsta auðséð að vísan sting- ur algerlega í stúf við alla ljóðasmíð Kjarvals, — guði sé lof! Heimildir? Undirstöðurit? Svo sem í upphafi er nefnt, er bók Ind- riða yfirfljótandi af heimildum, og sumum mjög merkilegum, svo sem þeim sem sýna hin ótrúlegu ferðalög Kjarvals um landið og þann aragrúa fólks sem hann átti samskipti við, ógleyminn á afmæli og tyllidaga, og nenningu hans á að sinna hverju og einu af alúð sinni — og frumleika. En hvar, munu þeir spyrja sem ætla að notfæra sér bókina, er frum- heimildirnar að finna? Stundum byggj- ast þær að sjálfsögðu á viðtölum höfund- ar við einstaka menn, stundum eru þær nefndar í textanum, bók, blað, viðtal, en oftar en ekki er uppruni þeirra hvergi tíundaður. Svo dæmi sé tekið, segir í fyrra bindi á bls. 38 að „Jóhannes hafi í fyrstu ferð sinni til náms í útlöndum farið í pílagrímsferð til London til að kynnast verkum Turners.“ Þetta er mjög merkilegt ef satt er. I fávisku minni hélt ég að Jóhannes Sveinsson hefði hreint ekki vitað að Turner væri til, hvað þá þekkt verk hans svo, að efla í pílagríms- ferð til þeirra. Því spyr forvitinn lesandi: Hvar er heimild fyrir þessu? En slíkt er Umsagnir um bœkur hvergi látið uppi. Því er ég mjög hrædd- ur um að manni á næstu öld eða þar- næstu, sem hyggja ætlar að Jóhannesi Kjarval, verði bók þessi ekki sú kjalfesta rannsókna sinna sem átt hefði að vera. A bls. 126 í fyrra bindinu hefur Ind- riði þessi orð eftir Kjarval: „Tími og ró og vilji og þekking — svo kemur allt í bendi.“ Ekki veit ég betur en Indriði G. Þorsteinsson hafi haft nógan tíma, en ró, þekking og vilji eru auðvitað líka hlutir sem til þarf. Bók þessi er skrifuð við betri aðstæður en nokkur önnur um listamann eða persónusögu hér á landi, á launum í mörg ár, og því má líka með fullum rétti gera til hennar strangar kröf- ur. Maður sá sem um er fjallað, á það af höfundi skilið. Björn Th. Bjömsson SVEFNLEYSIÐ SMÍÐAR HUGANUM VÆNGI Um Blindfugl/Svartflug eftir Gyrði Elíasson Það er ekki laust við að Gyrðir Elíasson hafi sett svolítið strik í reikninginn hjá ljóðabókakaupendum. Afköst hans hafa verið með ólíkindum, svo menn hafa vart fengið ráðrúm til að öngla saman fyrir einni bók þegar önnur hefur verið komin á markað. Ef skyggnst er um eftir einhverri hliðstæðu við þessi firnalegu afköst, verður einna helst fyrir valinu Einar Már Guðmundsson, sem kvaddi sér hljóðs með tveim ljóðabókum á sama árinu og þeirri þriðju árið eftir. Gyrðir hefur þó bætt um betur. A örskömmum tíma hefur hann sent frá sér ekki færri en fimm ljóðabækur, þar af tvær sama árið. Svona háttalag brýtur auðvitað þvert í 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.