Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 136

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 136
Tímarit Máls og menningar Júlíönu Sveinsdóttur listmálara og kann það að hafa valdið þessari rangfærslu. Sagt er að þeim sem ekki vildu hlíta stefnu Kominterns í einu og öllu hafi umsvifalaust verið vikið úr Kommún- istaflokki Islands. (s. 242) Hér fær unga kynslóðin þann fróðleik, að stefna Kommúnistaflokksins hafi verið ákveð- in af Komintern í Moskvu, en ekki hér heima á þingum flokksins. Þetta er raun- ar dæmi um þann hráa Morgunblaðs- áróður sem hefur dunið svo lengi á þjóð- inni að hann er orðinn algildur „sann- leikur" án þess að nokkurntíma hafi ver- ið gerð alvarleg tilraun til að rannsaka hvað hæft er í honum. Ekki verður þetta heldur skilið öðruvísi en svo, að það hafi verið regla í Kommúnistaflokknum að reka menn úr flokknum jafnskjótt og þeir höfðu aðra skoðun en forystan, sem aftur hafi verið stjórnað frá Moskvu. Sannleikurinn er sá, að brottrekstur var allra síðasta ráðstöfunin sem gripið var til samkvæmt reglum hans um flokks- aga. Það kom mjög sjaldan fyrir að mönnum væri vikið úr flokknum, að undanteknu örstuttu skeiði í lífi hans, síðla vetrar og vorið 1934 þegar „ein- angrunarstefnan" svokallaða varð ofan á í forystunni. En jafnvel þá var það síð- asta ráðið sem gripið var til og ýmislegt á undan gengið. Brynjólfur Bjarnason og Einar Olgeirsson voru t. d. báðir gagnrýndir hart í blaðinu sem Brynjólf- ur ritstýrði, en aldrei kom þó til brott- rekstrar þeirra. Og brottrekstrarnir á þessu tímabili voru bráðlega leiðréttir, — þeir eru dæmi sem draga má lærdóma af og víti til að varast, en ekki forað til að velta sér uppúr. Komintern er kallað „þriðja alþjóða- samband verkalýðsins". (s. 242) Það heiti á sambandinu var aldrei til. Stund- um var sagt „Þriðja alþjóðasambandið" (3. Internationale). Félagshugurinn gat blandast dæma- lausri foringjahollustu. Þegar leið- togar flokksins, Brynjólfur Bjarna- son og Einar Olgeirsson, höfðu ekki efni á að fá sér ný föt árum saman var efnt til samskota innan flokksins til að kaupa þeim föt. Til þess að nýta samskotaféð sem best buðust félagar úr hópi sjómanna til þess að kaupa fataefni erlendis þar sem það var ódýrara en hér. Klæðskeri í flokkn- um tók síðan að sér að sauma fötin í tómstundum sínum.“ (s. 242) I viðtali við undirritaðan svarar annar leiðtoginn, — Brynjólfur Bjarnason, — þessari staðhæfingu á þessa leið: „I flokknum var mikil samhjálp með vin- um og félögum. Við Einar áttum marga góða vini og nutum svo sannarlega góðs af því, þegar við unnum kauplaust fyrir flokkinn og mest þrengdi að. Þessu gera söguritarar skil á þann veg að taka upp, án þess að geta heimilda, sögu um al- menn samskot til fatakaupa handa okk- ur, sem manni skilst að eigi að vera til marks um persónudýrkun í flokknum. Þetta eru að vísu smámunir en er þó nokkuð glöggt dæmi þess hvernig með dálítilli hagræðingu má flétta inní frá- sögnina þá sögutúlkun, sem höfundi er mest í mun. Samhjálp er allt annað en dýrkun eða „dæmalaus foringjaholl- usta“, eins og það er orðað.“ I formála bókarinnar segjast höfundar telja mikilvægara „að dveljast nokkuð við meginatriði sögunnar, lesa frum- heimildir um þau og vinna verkefni tengd þeim, en að hlaupa á sem allra flestum efnisatriðum sem oftast falla 262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.