Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Síða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Síða 60
Lakis Proguidis Smiðja skáldsögunnar sem fagurfræðileg hugmynd Fyrir þremur árum, haustið 1993, var tímarit sem eingöngu er helgað skáldsögunni stofnað í París að mínu frumkvæði og með hjálp Yves Hersants kennara við Ecole des Hautes Études en Sciences Sociales. Titillinn: L’Atelier du rotnan (Stniðja skáldsögunnar). Það er sérlega ánægjulegt fyrir mig að fá tækifæri til að tala um tímaritið hér í Reykjavík. Annars vegar vegna þess að meðal ykkar eru vinir og samstarfsmenn sem hafa lagt til efhi í tímaritið allt frá fyrsta hefti. Og hins vegar vegna þess að þetta er tækifæri fyrir mig að staldra við, líta um öxl og reyna að átta mig á tilgangi tímaritsins. Vissulega eru þrjú ár svo stuttur tími að hæpið er að draga af því ályktanir eða að komast að endanlegri niður- stöðu. Stniðjan er tilraun sem er rétt að hefjast. En þótt tímaritið sé ungt að árum má segja að nafnið á því sé komið nokkuð til ára sinna, því það er frá 1986. Enda þótt tímaritið sé þriggja ára er nafnið á því orðið tíu ára. Mig langar því að fjalla hér um „smiðju skáldsögunnar“ og þá hugmynd sem liggur að baki tímaritinu og umvefur það. Hugmynd sem á sér sína sögu og hefur haff ýmsar afleiðingar. Sérstaka hugmynd sem ætlað er að skapa nýjan vettvang fyrir bókmenntagagnrýni og þá sérstaklega fyrir hugleiðingar um skáldsöguna. Ég sótti námskeið sem Milan Kundera stjórnaði við Ecole des Hautes Etudes en Sciences Sociales á árunum 1980 til 1994, en það ár lauk ég doktorsprófi undir handleiðslu hans. Á þessum árum voru meginviðfangsefni hans í kennslunni af þrennum toga: 1. Skáldsagnahöfundarnir miklu frá Mið-Evrópu (Kafka, Musil, Broch og Gombrowicz); 2. Evrópska skáldsagan (Kafka, Dostojevskí); 3. Skáldsagan og tónlistin. Ég ætla ekki að fara að rekja hugmyndir Kundera hér, enda geri ég ráð 50 TMM 1997:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.