Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Síða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Síða 70
Dagný Kristjánsdóttir Þögnin í orðunum Um skáldsögur Jakobínu Sigurðardóttur Ísíðustu bókinni sem Jakobína Sigurðardóttir skrifaði, / barndómi (1994)1, segir frá því hvernig hún vaknar í rúmi sínu einn morgun í baðstofunni í Hælavíkurbænum og er ein. Hún er 12 ára eða þar um bil. Hún hefur verið veik, það hefur verið vetur en nú er að vora og hún fer fram úr rúminu til að sjá sólina út um gluggann: Trúi varla því sem ég sé úti. Að snjór sé yfir öllu er ekkert nýtt, en sjórinn er horfinn! Öll víkin út í hafsauga er horfin undir þykka, nær bláhvíta snjóbreiðu! Sólin skín, en það er engu líkara en skin hennar sé hvítt og kalt. Ég kreisti aftur augun, lít út aftur, en þetta er ekki missýning. Og smám saman skil ég, að það er hafísinn sem hefur lagt sjóinn undir sig. Hafís hef ég aldrei áður séð. Heyrt talað um þá ógn sem heitir hafís, lesið um það fyrirbæri og allt það skelfilega, sem honum getur fylgt. En ekkert af því kemst í námunda við að sjá hann fýlla víkina heima allt til hafs og slá fölva á sjálft sólskinið. Ekkert, nema fýrir barnshönd að komast í snertingu við nákulda dauðans —. (87-88) Það er heimsendahljómur í myndinni af því sem „slær fölva á sjálff sólskinið" og þessi snjóhvíti heimur kallast á við sálrænt áfall sem barnið hefur orðið fyrir þegar hún snertir lík elskaðs, gamals frænda á bænum og finnur hinn „hræðilega kulda.“(50) Snjórinn og „allt það skelfilega, sem honum getur fýlgt“ er áleitið og endurtekið minni í síðari verkum Jakobínu Sigurðardóttur. Veturinn og snjórinn á Hornströndum er ofarlega í huga gömlu konunnar í smásögunni „Ekki frá neinu að segja“ í smásagnasafninu Púnktur á skökkum stað (1964)2. í Lifandi vatninu (1974)3 hugsar Pétur um snjóflóðið sem tók með sér bóndabæ og færði á haf út. Enginn byggir bæ þar sem þessi stóð vegna þess að þar er reimt, segir fólk.(96) Og snjórinn er leiðarminni bókarinnar /sama klefa (1981 ).4 Frásagnaraðferð skáldsögunnar / sama klefa er engan veginn einföld. / sama klefa er fyrstu persónu frásögn þar sem sögukonan er rithöfundur sem ætlar að skrifa Góða Bók og Marktækt Hugverk, en úr því verður ekki. Þess 60 TMM 1997:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.