Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Side 109

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Side 109
Pétur Palladíus Líkræða yfir hverjum sem vill inir fyrstu biskupar í lúterskum sið hafa fengið heldur slök eftir- mæli í bókmenntasögunni. Veldur þar einkum nýsköpun lúters- manna við sálmasöng þar sem áhersla var lögð á nákvæma þýðingu en minna skeytt um bragreglur, kveðandi og skáldskap. Hefur flestum þótt steininn taka úr með Gíslasálmum Jónssonar í Skálholti frá 1558: Glaðlega viljum vér allelúja syngja / með kærlegheitsins begering. / Vort hop og hjarta til Guðs skal lyftast / með sinni helgri náð og miskunn. / Sem hefur leyst oss af allri synd ... Er nema von menn spyrji til hvers var höggvinn Jón Arason skáldbiskup. íslenskir siðskiptamenn hafa þó sumir verið lofaðir fyrir afrek sín í óbundnu máli, einkum Oddur Gottskálksson þýðandi Nýja testamentisins, og þegar skyggnst er um bókmenntir þessara tíma verður ljóst að félagar hans hafa ýmsir verið liðtækir höfundar. Pétur Palladíus Sjálandsbiskup var helsti umsjónarmaður hins nýja siðar á íslandi, mun hafa vígt fyrstu fjóra siðskiptabiskupana, sem raunar kölluðu sig umsjónarmenn (superintendentes) af lítillæti hinnar nýju kirkju. Annar lútersbiskup í Skálholti, Marteinn Einarsson, var vígður 1549, gekk brösu- lega í starfi, en áður en hann neyddist til afsagnar gaf hann út fyrstu lútersku handbókina fyrir presta: Ein kristileg handbók, íslenskuð af herra Marteini Einarssyni fyrir kennimenn í íslandi. Hún var prentuð í Kaupmannahöfn 1555 og hafði Sjálandsbiskup auðvitað hönd í bagga, sem framhald titilsíðu greinir: . . . og korrigeruð af doktor Pétri Palladíus með þeim hætti sem hér finnst í hans formála. Bókin er í raun tvær bækur, annarsvegar sjálf hand- bókin „fyrir þingapresta í íslandi“, hinsvegar fylgir eftir „lítið psálmakver af heilagri skrift útdregið og íslenskað“; fyrstu sálmaþýðingarnar sem brúkast áttu í lútersk-evangelískri kristni á íslandi, svokallaðir Marteinssálmar. Vart hefur hér verið vanþörf á handbók fyrir presta í upphafi lútersku. Siðskiptamenn litu flestar kirkjulegar athafnir öðrum augum en villumenn páfans, en klerkar voru uppfóstraðir í katólskum fræðum og sinntu misvel nýrri kenningu, ritúali hennar og guðfræðilegri undirstöðu. Þá kom umrót TMM 1997:1 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.