Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Síða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Síða 118
p.s. frA ritstjúra Heimasíða Máls og menningar er þessi: http://www.centrum.is/mm. Þar er að finna ýmsan fróðleik um útgáfu Máls og menningar, þar á meðal efnisyfirlit TMM síðasta ár. Á tímum Lúðvíks 14. var Versalahöllin reist sem nokkurs konar sólhof. Svefnher- bergi konungs sneri í austur þannig að hans hátign og sólin risu úr rekkju samtímis. Á þessu tímabili gekk maðurinn líka hvað lengst fram í því að sníða gróður eftir eigin þörfum, að sögn til að telja sér trú um að hann gæti komið böndum á náttúruna. Er ekki eitthvað hjákátlega líkt með þessum hugmyndum og ofurtrúnni á Heilagan Markað í nútímanum? Stundum hvarflar að manni að skoðanakönnuðir og reiknimeistarar ali með sér þá von að ef þeir standi sig nógu vel geti þeir reiknað allt út og jafnvel komið tölfræðilegum böndum á raunveruleikann. Erlingur E. Halldórsson hlaut í lok síðasta árs, nánar til tekið þann 5. desember, sérstaka viðurkenningu frönsku akademíunnar fyrir þýðingu sína á einu af snilld- arverkum heimsbókmenntanna, Gargantúa og Pantagrúl eftir Rabelais. Franska akademían er ein elsta og virðulegasta menningarstofnun Frakka og mér vitanlega er þetta í fyrsta skipti sem íslendingi hlotnast þessi heiður. Um þetta var fjallað í öllum stórblöðum Frakklands, en einhverra hluta vegna fór þetta nánast alveg framhjá íslenskum fjölmiðlum. Ef til vill vegna þess að íslendingar eru ekkert sérstaklega snoknir fyrir Akademíum í útlöndum? Til hamingju, Erlingur! Þann 8. janúar s.l. veitti Hagþenkir, félag fræðimanna, þeim Eiríki Rögnvaldssyni, Bergljótu Kristjánsdóttur, Guðrúnu Ingólfsdóttur og Örnólfi Thorssyni, viðurkenn- 108 TMM 1997:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.