Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Qupperneq 13

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Qupperneq 13
GRASAFERÐ AÐ LÆKNISRÁÐl anna. Styrkinn hlaut ég íyrir milligöngu The American Scandinavian Foundation. Nú var allt stílað á utanför, sumarið fór í undirbúning og skips- far pantað. En þá brá svo við að ég ætlaði aldrei að fá vísa til Bandaríkjanna. Sumarið leið, fatakistan stóð pökkuð - en stanslausar símhringingar í bandaríska sendiráðið til að spyrja um landvistarleyfið voru árangurslausar - þar var slegið úr og í, ég vissi að ein væntanleg samferðarkona mín vestur var fyrir löngu búin að fá vísa en ég vissi ekki mitt rjúkandi ráð. Viku fyrir brottför skipsins var mér loks stefnt í sendiráðið og afhent landvistarleyfið en með þessum ummælum: „Hérna er það en ég get ekki ábyrgst að þú verðir ekki sett út á Ellis Island þegar vestur er komið.“ Ellis Island, ef skyldi vera farið að fyrnast yfir heitið, var nýlenda íyrir óæskilegt fólk á einangraðri eyju úti fyrir New York. Með þetta klingjandi í eyrunum kvaddi ég föðurhúsin, foreldra og bræð- ur, nítján ára gömul á hafnarbakkanum. Þau hringdu í mig um kvöldið gegnum loftskeytastöðina til að heyra í mér. Kannski voru ekki allir jafn- rólegir og þeir sýndust, þó að okkur þætti þetta í aðra röndina fáránlegt. Ég! - átti ég að vera svona hættuleg fyrir stórveldi? Auðvitað fékk ég aldrei skýringu. Ég held að ég hafi bara ekki tekið þetta alvarlega í fyrstu. Mér fannst bara að fólkið í sendiráðinu gæti ekki verið með sjálfu sér. Ég held að ég hafi afgreitt þetta þannig í fyrstu. Að minnsta kosti ætlaði ég ekki að láta svona vitleysu hafa af mér námsstyrkinn. Svo fannst mér þetta ekki alveg koma heim og saman. Ég leit ekki á Ameríku sem fjar- lægar, ókunnugar slóðir. Það var ekki heill áratugur liðinn síðan ég var í New York með foreldrum mínum og systkinum. Þaðan hafði ég siglt til íslands 1940 án þess að valda nokkrum óspektum. Ég hafði verið á lista vinstri manna í Háskólanum - neðarlega, en var samt hvergi flokksbundin. Ætli þetta hafi ekki nægt? Seinna komst það upp að Jökull, bróðir minn, var líka á svörtum lista. En sendiráðsstarfsmaðurinn sem fjallaði um það mál var ekki sneyddur kímnigáfu. Hann lét Jökul fá vísa og sagði svo við föður okkar: „Við segjum bara að þessi á svarta listanum sé alnafni hans!“ En svona náði sálsýki kalda stríðsins inn á heimilin, sat við matborðið, réð útgöngu og utanferðum. Ég skrifaði ekki Leigjandann til að hefna harma. En andrúmsloftið þekktu allir. Og í mínu tilfelli var ekki um ofsóknir að ræða eft ir að vestur var komið en svona reynslu hristir maður ekki af sér, allra síst þegar maður fær ekki upplýsingar eða skýringar á neinu. Slíku ástandi hefur Kafka best lýst. Ég var mjög lánsöm að komast til Bandaríkjanna, naut af- bragðskennslu og að vetrinum loknum var ég kölluð á fund skólastjórnar og mér boðinn styrkur í eitt ár enn til þess að ég gæti lokið prófi. Um sumarið var ég í Los Angeles þar sem ég átti frænku og vann þar jafnframt. Ég fór í bíl vestur norðurleiðina með grískri skólasystur minni og hennar fólki og tók sú 11 TMM 1998:3 www.mm.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.