Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Qupperneq 35

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Qupperneq 35
BRÚÐKAUPSVEISLAN kærði ég mig heldur ekki um að muna það. Mér fannst nóg að vita að hún héti Martína að fornafhi. Martína, nafn á vændiskonu sem auglýsti í slúður- blaðinu. Þeir hafa rétt fyrir sér þegar þeir benda á að brjóstin á konunni virðast vera óhóflega þung í samanburði við það hvað hún er smávaxin. Þeir hafa rétt fyrir sér þegar þeir vekja sérstaka athygli á óásjálegum sitjanda konunnar. En þeir sitja við barborð á krá, þar sem veggfóðrið og glugga- tjöldin eru gulnuð af reykingum, þar sem veifur ýmissa fótbotafélaga prýða glugga, þar sem haus af villibráð og tindiskar sem eru orðnir svartir skreyta veggina og þar sem ég er búinn að þekkja gestina í mörg ár. Ég hef andstyggð á því hvernig þeir bera fram orðið blökkukona á slíkri krá. Það má vel vera, hugsar Torgau, að sonur minn sé góður maður. Ég er það ekki. Það má vel vera að sonur minn sé góðhjartaður. Ekki ég. Torgau rís á fætur og sparkar stólunum undan báðum fastagestunum. Mennirnir sem brölta á gólfinu tauta fyrir munni sér: „Við komum aftur.“ Níu mínútur yfir tólf. Þegar Torgau ýtir upp þungri hurðinni að hátíðarsalnum, á hann von á skærri lýsingu, fjölda gesta, fjörlegri tónlist. Ljósið er dauft, tónlistin þung- lamaleg. Fjórar hræður, þeirra á meðal eitt par, sitja og athafna sig hálf- umkomulasar í salnum. Fyrst kemur hann auga á móður Maríós sem enn er eiginkona Friedrichs Torgaus. Hún húkir hreyfingarlaus í einu horninu. Við hlið hennar er lítið borð og á því stendur pýramídi úr vandlega uppstöfluðum snafsglösum. Þó honum sé það þvert um geð fær Friedrich Torgau ekki varist brosi. Honum verður hugsað til rifrildanna við son sinn, til þess hvernig hann hreytti úr sér í slitróttum orðum: „Það-varst-þú-sem-hraktir-mömmu-í-burtu!“, blóð- nasanna sem byrjuðu um leið og gerðu Maríó enn reiðari, honum varð hugsað til tómu persíkóflasknanna sem hann, Torgau, hélt á niður, þegar hann fór til vinnu á morgnana, á meðan hann bjó með konunni sinni. „Drekktu snafs“, það var viðkvæðið, „svo að það sé ekki svona sæt lykt úr munninum á þér!“ Enda þótt eiginkona Torgaus sitji ekki langt frá honum, tekur hún ekki eftir honum frekar en öðrum viðstöddum. Vinkona Maríós, sú þýska, alvöruvinkonan, grannvaxin stúlka með feitt hár, húkir á milli flygils sem lokið er horfið af og stafla af bjórkössum á gólfinu. Axlirnar á henni hristast. Af og til er líkami hennar skekinn af bældum ekka. Ekki svo að skilja að Torgau finni ekki til með henni. En hann er þeirrar skoðunar að ungum manni beri að annast stúlkuna sína. Og jafnvel þótt hann hafi ímugust á vinum sonar síns: hátterni þeirra, útliti og meðvituðu hirðuleysi, lítur hann svo á að stúlkan með feita hárið sé enn - hvað sem þessu brúðkaupi eða gervi-brúðkaupi líður - unnusta sonar hans. TMM 1998:3 www.mm.is 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.