Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Page 45

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Page 45
VIÐTAL horfir önugur á mig, í fyrsta sinn er eins og hann sé óöruggur. Ég hristi höfuðið, stundum hlæ ég bara, segi ég, út í loftið. Fjórða snældan. Við erum enn lokuð inni, enginn vörður, ekkert bank, engin áskorun um að fara. Ég myndi gjarnan vilja ræða við hann um glæpsamlega orku ástarinnar. Hann talar um blaðið sitt. í hverju hefti, segir hann, er ákveðið meginstef. í því síðasta var fjallað um ástina og kynlífið, nú er ég að undirbúa hefti um ímyndanir og drauma. Ef þig langar getur þú líka skrifað grein fyrir okkur. Þetta blað á ekki bara að vera vettvangur fyrir félaga okkar sem sitja inni. Ég veit ekki hvers vegna, en allt í einu fæ ég aft ur skýra tilfmningu fyrir því hvar ég er stödd, heyri raddir á ganginum, hringl í lyklum, hljóð sem ég hef varla tekið eff ir fyrr, fyrir utan flugtök og lendingar flugvéla. Zoltan vefur sér sígarettu, kveikir í henni, rís á fætur, gengur að hurðinni, ýtir á húninn, opnar klefann og gengur út. Vörðurinn hafði lokað dyrunum, en ekki læst þeim. Ég hafði ekki verið læst inni með honum, að minnsta kosti ekki í þessu herbergi. Ég kæri mig ekki um að setja fimmtu snælduna í. Ég vef mér sígarettu, finn ekki kveikjara, vef mér eina til viðbótar og fer fram á ganginn. Zoltan kemur á móti mér, dyrvörðurinn er ekki á staðnum, segir hann, hann hefur greinilega gleymt okkur. Við bíðum, ég veit ekki hvað lengi. Zoltan sýnir mér dyrnar að klefanum sínum. Mig langar ekki að sjá klefann hans. Hvort ég geti sent honum bók spyr hann og nefnir bókartitil eftir Bloch. Ég lofa honum því. Ég get ekki munað hvernig við kvöddumst eða hvernig ég komst út úr byggingunni. Ég man bara eftir ferðalaginu sem ég fór í viku seinna með föður ófædda barnsins míns. Eiginlega vildi ég ekki fara í þessa skemmtiferð, ég ætlaði mér að vinna. Ég tók með mér snældurnar fímm, ritvélina mína og pakka af vélritunarpappír. Við keyrðum rúmlega tólf þúsund kílómetra á bílnum. Sex vikum seinna var ég fegin að vera komin aft ur til Berlínar. Um leið og ég kom á ritstjórnina fór ég beint til Schiefners. Hann sagðist hafa vanið sig af því að reykja, hitaði kaffi og sagði frá því að Beyer hefði nokkrum sinnum hringt til að spyrja um greinina. Og hvað sagðirðu honum? spurði ég. - Að þú værir í fríi og hefðir ekkert látið heyra frá þér. - Það kemur engin grein, sagði ég, það var brotist inn í bílinn okkar og snældunum með viðtalinu var líka stolið. Við stóðum uppi allslaus, höfðum ekkert nema fötin sem við stóðum í. Ávísanir og skilríki vorum við með í jakkavösunum. Ekki sem verst, sagði Schiefner, það er eiginlega allt sem maður þarf. Hann hellti kaffi í bolla og spurði hvaða yfirskrift ég myndi nota um ferðina okkar. Hjólandi þögn eða þögn á hjólum, sagði ég. Það hljómar ekki vel, sagði hann. TMM 1998:3 www.mm.is 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.