Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Side 61

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Side 61
ÞAÐ ÓLIFÐA hlið Georgs, en aðsópsmikil girnileg manneskja. Sem hann hafði gefist ungæðislega á vald... fyrir alvarlegan spöl, skemmtiferð í hitasóttarkenndri gleði, á landabréfinu sínu sem hann sléttaði úr fúslega. Þegar hann kom nær hafði hann séð Luise standa og haldast í hendur við strák á sínu reki, hann hafði ekki vitað um hann en þau höfðu staðið þarna bæði, greinilega óaðskiljanleg. Georg líkt og lamaður; hvað var eiginlega um að vera í heiminum þessa stundina? í stað þess að rétta hana fram hafði hann starað á skelfilega hönd sína sem í gær lá á brjósti hinnar framandi veru en strauk núna yfir tannaförin á hálsinum á honum þar sem þeim var komið greinilega fyrir líkt og heiðursmerki og fingurneglur hans endurgerðu núna. En augu hennar höfðu játað óhappið opinskátt, drepið tittlinga í með- aumkun, og Georg hafði litið upp á klukkuna sína kæruleysislega svip- þungur. Hún var útgengin. Á augabragði hafði honum orðið ljóst hve heimskulega og vanhugsað hann tifaði. Því það var ekki fyrr en á þessum sekúndum að hann hafði megnað að elska hana. Torgið var annars of stórt eftir að það hafði verið endurbyggt til að risavaxin þjóð gæti þar einhverntíma fylkt öflugu liði í áætlaðri ákefð sinni. Rokrass með trekki og einstaklingurinn týndist. Georg hafði nefnilega alls ekki tekið eftir Luise þegar hann kynntist henni. Þau höfðu setið við sama matborð í orlofsheimili, hann hafði virt hana fyrir sér daglega, sagt verði þér að góðu og sést yfir hana. Barn með lítil gleraugu, slétt hár brugðið í hnút, í ólögulegri peysu. Maturinn hafði verið bragðdaufur, fábrotinn. Hann hafði gægst útundan sér á hálfopið dagblaðið, hrámetisréttinn sinn. Síðasta kvöldið hafði hann, út úr leiðindum, mætt henni viljandi á götunni. Hann hafði boðið henni að rölta eitthvað með sér: og hún ákveðið hátt fjall. Lafmóð, í nægilegri hæð, höfðu þau faðmað hvort annað eða hvort sjálft sig í hinu sem viðstatt var og undrandi hafði Georg fundið þéttan barm Luise undir handleggnum. Þegar þau fóru niður hafði hann hvað eftir annað stansað skjögrandi fyrir framan hana til þess að halla sér upp að henni og Luise hafði kysst hann alvarleg með lokaðan munninn. Hún hafði skrifað heimilisfangið sitt á miða fyrir hann en hann hafði fært hann úr einum vasa yfir í annan þangað til honum datt í hug, eftir margar vikur, að liggja nú hjá henni. Hús sem átti að rífa, molnuð þrep, ólæstar dyr; heppileg vistarvera. Hann hafði ekki hitt á hana en krotað númerið sitt (án nafns) á hurðina og hún hafði strax hringt af næturvakt í sjúkrahúsi. Tveim morgnum síðar hafði hann flýtt sér til hennar, keypt brauðsnúða og mjólk og tiplað gegnum dyrnar inn í húsið. Luise hafði legið sofandi á breiðri dýnu í stóru herbergi með opinn glugga. Laufvöndur, tveir tebollar fýrir framan beðinn, innanstokksmunir sem komið höfðu illa við Georg. Hann hafði TMM 1998:3 www.mm.is 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.