Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Qupperneq 72
RICHARD WAGNER Henni var stungið inn, segir Steffí. Ekki skil ég af hverju ég er að segja þér þetta allt í símann? Það er ekki hægt. Það er ekki hægt, í alvöru, segir hún eins og við sjálfa sig. Ertu þarna, spyr ég. Auðvitað er ég hérna. Hvað ætlarðu að gera í kvöld, segir hún. Ég hugsa mig um: Ekkert, segi ég síðan. Ekkert ennþá. Eigum við að hittast á „Kyrkingarenglinum“ og ég segi þér alla söguna. Ókei, segi ég. Klukkan átta á „Englinum“. Við leggjum á. Ég sný mér aftur við og ligg núna á bakinu. Horfi upp í loftið. Eins og þar sé eitthvað að sjá. Sanne. Ég kynntist henni í þessu partíi. Þar var ofsalega mikið af fólki, en ekkert í gangi. Eintómir asnalegir háskólanemar. Töluðu eins og háskóla- nemar án þess að nokkurn tíma kæmi í ljós hvaða nám þeir stunduðu. Einn byrjaði eitthvað að káfa á mér. Ég sagði honum að hætta. Ég yrði svo undarlega köld bara af því að horfa á hann. Kannski kyrki ég þig í kvöld, bætti ég við og hvessti á hann augun og hann sneri sér frá mér með hið merkingarþrungna orð „belja“ á vörunum. Slappur kúreki. Þá sá ég Sanne. Eiginlega heitir hún Susanne. En það kalla hana allir Sanne. Frá því hún var lítil, við Wehrbelliner vatnið, sagði hún mér seinna. Sanne, komum niður að vatni. Sanne. Við stóðum allt í einu hvor á móti annarri með glas í hönd. Við brostum. Mér líkaði vel við hana. Þá þaut Steffí framhjá okkur, hægri handleggurinn á henni hékk um hálsinn á einum af þessum háskólanemum. Engu líkara en hún hefði hugsað sér að taka flugið með kvikmyndalegum elegans hangandi um hálsinn á honum. Hún sveif framhjá okkur og um leið og hún sneri sér burt kallaði hún yfir öxlina: Sanne. Þetta er Sanne, og þetta, kallaði hún og benti á mig en horfði á Sanna, þetta er Mel. Hann var búinn að veiða hana. Líklega var náunginn einmitt núna að læsa munnskolsferskum tönnunum í hvítan hálsinn á henni. Hún er alltaf í mjög flegnum blússum og peysum svo hvítur hálsinn njóti sín sem best. Ég er engillinn þinn, var hún vön að segja við gæjana þegar hún kyssti þá. Ég er engillinn þinn, eins og hún væri örlög þeirra. Þá titruðu þeir af unaðshrolli. Steffí hefúr sagt mér þetta sjálf. Og einu sinni, sagði hún mér, hafði hún dregið einhvern barnungan upp í til sín. Steffí fellur helst fyrir mjóslegnum, ljóshærðum drengjum með undrunarsvip. Þau hefðu verið að kyssast og hún hefði hvíslað í eyrað á honum, ég er engillinn þinn og hann hefði byrjað að titra en þá hefði hún bætt um betur og sagt, ég er svarti 70 www.mm.is TMM 1998:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.