Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 50
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON „Hvort epíska leikhúsið er leikhús framtíðarinnar veit ég ekki. Mér er ekki kunnugt um að til sé nein nákvæm lýsing á framtíðinni," sagði Brecht á fundi með háskólanemum í Leipzig árið áður en hann dó.61 Eflaust væri ráðlegt að taka hann á orðinu og spá sem fæstu um hvernig verkum hans muni reiða af á ókomnum árum, og víst er að ekkert er sjálfgefið í þeim efnum. Það er þó hyggja mín að mönnum muni lengi enn þykja ómaksins vert að kynna sér þau, ekki síst ljóðin. Leikhúsmenn munu trúlega einnig halda áfram enn um sinn að reyna á þolrifm í leikritum hans. Ajtanmálsgreinar 1 Þegar vitnað er í verk Brechts hér á eftir var ætlun mín að vísa í hina nýju heildarútgáfu af verkum hans, en vegna lokunar Þýska bókasafnsins gat ég það ekki. - Þeim Árna Ibsen, Guðnýju Ýri Jónsdóttur, Pétri Þorsteinssyni og Þorsteini Gylfasyni sem gerðu mér þann stóra greiða að lesa grein mína í handriti þakka ég gagnlegar ábendingar og uppörvun. Þá vil ég þakka Friðriki Rafnssyni ritstjóra TMM vandaðan yfirlestur. 2 Brecht flýði land ásamt konu sinni Helenu Weigel, sem var gyðingur, og tveimur börnum þeirra strax eftir Þinghússbrunann í Berlín 1933. Þau voru landflótta í rúmlega fimmtán ár og ríkisfangslaus mestallan þann tíma. Þau dvöldust sex ár í Danmörku, eitt í Svíþjóð, eitt í Finnlandi, sex ár í Kaliforníu og eitt í Sviss. 3 Bréfffá 18.1.1949. 4 „Sannarlega lifi ég á myrkum tímum!“ er upphafslína útlegðarkvæðis Brechts „Til hinna óbornu“ í þýðingu Sigfúsar Daðasonar. 5 Setningin þýðir nokkurnveginn „Fyrst er að seðja hungrið, svo má tala um siðferði" og er í „öðrum lokasöng" Túskildingsópenmnar. Sjá Schumacher: „Er wird bleiben" í Erinne- rungen an Brecht. Leipzig (Verlag Philipp Reklam jun.) 1964, bls. 340. 6 Sjá Werner Hecht: Brecht Chronik 1898-1956. Frankfurt a.M. (Suhrkamp Verlag) 1997, bls. 1253. 7 Þegar miðað ervið leikskáld sem ekki rita á ensku er Brecht enn í hópi þeirra fjögurra sem mest eru leikin í Bandaríkjunum; hin eru Moliére, Tsjekhov og Ibsen (Marc Silberman (International Brecht Society) í tölvupósti til greinarhöfundar 29. sept. 1998). 8 Der Spiegel 9/1978, bls. 216. 9 Peter Brook lýsir viðhorfum sínum til leikhúsmannsins Brechts í bók sinni The Empty Space. Harmondsworth (Penguin Books) 1972, einkum á bls. 80-93. 10 Að því er lesa má á Veraldarvefnum virðast 63 mismunandi uppfærslur á leikritum Brechts hafa verið á fjölunum í Þýskalandi á leikárinu 1997-98; og ef allt árið 1998 er talið stefnir þar í einar 24 sviðsetningar á Túskildingsóperunni einni, en í ár eru 70 ár liðin ffá því að hún var frumflutt. (Tölurnar miðast við stóru leikhúsin en þurfa reyndar ekki að vera alveg nákvæmar fremur en annað sem á vefnum stendur. Þá eru ótaldir minni leik- hópar og allar þær fjölmörgu dagskrár, umræður og söngvakvöld sem tengjast Brecht og fram fara um allt Þýskaland á afmælisárinu.) 11 „Ég hafði ætíð flutning í huga,“ segir í ritgerðinni „tlber reimlose Lyrik mit unregel- mafiigen Rhytmen“. Schriften zur Literatur und Kunst II. Berlin und Weimar (Aufbau- Verlag) 1966, bls. 163. 12 Halldór Laxness: „Bertolt Brecht. í minníngarskyni". Gjörníngabók. Reykjavík (Helgafell) 1959, bls. 73. 13 Sigfried Unseld: „Seine Verleger hatten es nicht leicht mit ihm“. Brecht-Jahrbuch 1974. Frankfúrt a.M. (Suhrkamp Verlag) 1975, bls. 92-105. 48 www.mm.is TMM 1998:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.