Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 59
AÐ TJALDABAKl í IÐNÚ VETURINN 1934-35 Danskur leikstjóri kemur til Reykjavíkur Erlendir gestir voru sjaldséðir í íslensku leikhúsi á íyrstu áratugum aldarinn- ar. Þó að L.R. tæki til starfa þremur árum fyrir aldamót, var það ekki fyrr en um miðjan þriðja áratuginn, sem leikfélagsfólk hafði aðstöðu til og taldi tímabært að leita eftir leiðsögn hjá útlendum kunnáttumanni. Þá kom danski leikarinn og leikstjórinn Adam Poulsen hingað í boði Dansk-íslenska félagsins og var gripinn til að setja á svið einn af ástsælustu leikjum Dana, ævintýraleikinn Det var engang- eftir Holger Drachmann.19 Vorið 1929 kom Poul Reumert hingað og lék gestaleik með leikurum Leikfélagsins. Brátt fór heimskreppan í hönd, Leikfélagið var bæði íjárvana og skuldum hlaðið og mátti leggja alla drauma um erlenda gesti á hilluna að sinni - en aðeins að sinni. Um miðjan þriðja áratuginn urðu kynslóðaskipti í Leikfélagi Reykjavíkur. Þegar Stefanía Guðmundsdóttir lést á besta aldri árið 1926, var Friðfinnur Guðjónsson einn eftir þeirra krafta, sem höfðu borið uppi starf félagsins ffá stofnun þess árið 1897, ásamt þeim Indriðadætrum, Guðrúnu, Emilíu og Mörtu. Burðarásar eins og Árni Eiríksson, Jens B. Waage og Helgi Helgason voru annaðhvort látnir eða horfnir af sviðinu. Um þetta leyti og á allra næstu árum tók að koma fram ungt fólk sem flest átti eftir að enda starfsdag sinn í atvinnuleikhúsinu: Indriði Waage, Arndís Björnsdóttir, Brynjólfur Jóhann- esson, Valur Gíslason, Gestur Pálsson, Haraldur Björnsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Alfreð Andrésson, Jón Aðils, Regína Þórðardóttir, Þóra Borg, svo að nokkur helstu nöfn séu nefnd. Soffía Guðlaugsdóttir var tekin að leika nokkru fyrr; hún varð helsta leilckona kynslóðarinnar, en féll frá aðeins fimmtug árið 1948 og entist ekki aldur til að stíga á svið Þjóðleikhússins. Ekki höfðu allir þessir einstaklingar tök eða áhuga á því að stunda leik- skólanám erlendis, en margir þeirra dvöldust þó um lengri eða skemmri tíma utanlands í því skyni að kynna sér leiklist og leikhússtarf. Þeir höfðu því skilning á nauðsyn þess að veita erlendri reynslu og þekkingu inn í hið veik- burða leikstarf sem hér var stundað. En framsóknarþunginn varð minni en efni stóðu til. Því miður bar þetta fólk ekki gæfu til að leggja misklíðarefni sín og persónuleg ágreiningsmál til hliðar í leikhússtarfinu, líkt og forverarnir. Gríðarlegt ósamkomulag var árum saman með helstu leikstjórunum, þeim Indriða Waage og Haraldi Björnssyni, og sjálf taldi Soffía Guðlaugsdóttir sér lítt vært í félaginu löngum stundum.20 Þegar Lárus Sigurbjörnsson sneri til íslands skömmu fyrir 1930 eftir nám og starf í Danmörku, gerðist hann í fyrstu mjög handgenginn Haraldi Björnssyni. Lárus sat í stjórn ábyrgðarmannafélagsins svokallaða, sem tók að sér rekstur leikhússins frá hausti 1930 til vors 1933, og var þar ásamt þeim TMM 1998:4 www.mm.is 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.