Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 62
JÓN VIÐAR JÓNSSON sérfróður listamaður til að stjórna sjónleikjum. Slíks manns hefir lengi verið þörf. Orsökin til þess, hve íslensk leiklist stendur lágt, er ekki síst í því falin, að sérfróður maður hefir varla komið hér nálægt leikstjórn. Með góðri leik- stjórn á að vera hægt að ná a.m.k. dálitlum árangri, þótt unnið sé með við- vaningum, - en engum, og verra en engum, án leikstjórnar.“ Um Gunnar hefur Halldór hin bestu orð; hann sé „meðal þeirra fáu einlægu og ósín- gjörnu vina íslands og íslenskrar menningar“, „hámenntaður maður á evr- ópiska vísu“ og í föðurlandi sínu þekktur að því „að vera maður sem lætur alla hagsmuni lönd og leið, ef þeir hlutir eru í húfi sem hann hefir tekið ást- fóstri við.“25 Ekki var undarlegt, að Gunnari væri lítt um það gefið, að orð skáldsins spyrðust út til Danmerkur, þar sem staða hans var naumast jafn-glæst og lát- ið var í veðri vaka. En Halldóri var málið vissulega allskylt; það var ekki nóg með að hann hefði mælt með ráðningu Gunnars við Lárus Sigurbjörnsson, heldur hafði einnig verið afráðið að leikhúsið tæki fyrsta leikrit hans, Straumrof, til flutnings síðar um haustið. Þýddi Gunnar leikinn á dönsku og reyndi að koma honum á framfæri ytra, en hafði ekki árangur sem erfiði, enda Halldór þá ekki orðinn jafnfrægur í Danmörku og síðar varð.26 Hall- dór var alla tíð mikill áhuga- og kunnáttumaður á sviði leiklistar, eins og m.a. má sjá af hinum ágætu leikdómum, sem hann skrifaði fyrir Alþýðublaðið á árunum 1931 og 32 og teknir eru saman í fyrsta bindinu af Safni til sögu ís- lenskrar leiklistar og leikbókmennta, sem kemur út í haust. Þyngslalegur Jeppi og stílfœrð leiktjöld Leikárið 1934-35 hófst með nokkrum endursýningum á Manni ogkonu, að- alsmelli fyrra leikárs. Á meðan var Jeppi á Fjalli Holbergs æfður af kappi, og var hann valinn til flutnings í tilefni af 250 ára afmæli skáldsins. Til stóð, að hið gamla eftirlæti Reykvíkinga, Friðfinnur Guðjónsson, léki Jeppa, en hann mun ekki hafa treyst sér til þess þegar til kastanna kom, enda tekinn að lýjast eftir langa og dygga þjónustu við Thalíu. í stað hans kom ungur leikari, Þor- steinn Ö. Stephensen, sem hafði verið við nám í skóla Konunglega leikhúss- ins veturinn áður.27 Fyrir þá, sem muna efni leiksins ekki glöggt, má rifja upp, að Jeppi er drykkfelldur danskur bóndi, sem verður fyrir því, að baróninn og nokkrir fé- lagar hans hirða hann dauðadrukkinn upp af vegi sínum. Þeir hátta hann niður í rúm barónsins og láta sem hann sé herra hússins, þegar hann raknar úr rotinu. Er ekki að sökum að spyrja, að Jeppi reynist hinn versti harðstjóri þegar hann fer að trúa á leikaraskapinn, og hefur - að dómi höfundar - unn- ið fyllilega til þeirrar niðurlægingar sem bíður hans í leikslok. Jeppi er eitt af 60 www.mm.is TMM 1998:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.