Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 94

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 94
GUÐBERGUR BERGSSON var mikil jökulsprunga. Einn þeirra leit niður í hana og fannst sjálfsagt að segja: Hvað erum við eiginlega að gera hérna uppi á jökli þar sem ekki er haldin nein prestastefna? Öðrum fannst þetta vera frábær spurning. Hann tók upp farsímann og svaraði þegar í stað: Nú lendum við félagarnir laglega í því og eflaust í óveðri líka en í ævintýri að lokum. Hann hafði ekki sleppt orðinu, án þess að sá þriðji hefði fengið tóm til að leggja neitt til málanna, þegar blindbylur skall á og þeir duttu hver á eftir öðrum í gjána. Þeir höfðu ekki vit á því að fara í álpokana sem hjálparsveit skáta gaf þeim áður en þeir héldu á jökulinn og láta fyrir berast í þeim þar sem þeir voru niður komnir eða leggjast á bæn og biðja guð um að láta stytta upp eða senda þyrlu svo þeim yrði bjargað fyrir mikla mildi. Nú lágu prestarnir í kös niðri í gjánni og auðvitað stytti þá upp á jafnsléttu; og vegna súrefnisleysis í gjánni héldu þeir í órum sínum að þeir væru þar en ekki í gjánni. Veðrinu hefur slotað, sagði sá þriðji harla glaður vegna þess að þeir voru nú staddir á fögrum völlum. Innan skamms komu þeir auga á snotran bóndabæ og það rauk nógu mikið úr strompinum til þess að þeir fullvissuðu sig um að þarna væri mannabústaður. Nú gengu þeir í góða veðrinu að húsinu, börðu að dyrum og þá opnaði auðvitað fyrir þeim kerling. Allt var þetta eins og í sögu. Prestarnir báðu hana um að leyfa sér að vera. Við erum feikilega syfjaðir eftir fallið í gjána, sagði þriðji presturinn og hafði alltaf orð fyrir hinum enda var málbeinið í honum mest og best. Það get ég því miður ekki leyft ykkur, hvorki með glöðu geði né góðri samvisku, sagði kerlingin. Hvers vegna ekki? spurðu prestarnir í kór. Vegna þess að þá hlýt ég að éta ykkur í svefni, enda þykir mér kjöt af sofandi prestum vera svakalega gott, svaraði kerlingin. Prestarnir lofuðu í huganum guð fýrir að þeir höfðu haft næga visku til að bera svo þeir spyrðu kerlinguna og skaparinn hefði látið þá rekast í nauð sinni á vonda en sannsögula sem var ekkert að leyna innræti sínu. 92 www.mm.is TMM 1998:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.