Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 98
KJARTAN ÁRNASON sem bíður þess að verða numið af framandi draumi. (Athvarf í hitningeimnum, 1973) í ljóðinu kemur náttúruskynjun skáldsins fram umbúðalaust: mönnunum var gefið landslagið og fyrr eða síðar verða þeir hluti þess en þá er það ekki lengur til, það er að segja ekki sem aðskilinn hluti þeirra. Maður og náttúra eru þá orðin eitt - það sem gerist eða sést útí náttúrunni verður annaðhvort táknrænt fyrir innra líf eða uppspretta hugleiðinga um stöðu mannsins. Þetta beinir sjónum innávið, inní skynjunina enda er landslagið, samkvæmt ljóðinu, ekki landið sjálft - þe. hið ytra gervi - heldur hugmyndin um það. Og einmitt hið innra með manninum bíður það þess að verða numið af framandi draumi. Hér er það hin innri sýn sem hugsunin beinist að, ekki sjálft landslagið, sem í ljóðum Jóhanns er sjaldnast „bara“ fjall eða skógur eða haf, það er að segja sértæk fyrirbrigði í náttúrunni, heldur fær altækt gildi sem landslag hugans. Þetta er vissulega ekki einstætt í skáldskap en hitt er óvenjulegra að skáld orði þessa sýn með svo skýrum hætti. 2. Fallvaltleikinn munfylla þig hamingju Hluti manngerðs eða náttúrulegs landslags í bókum Jóhanns er ólík ásýnd umhverfisins á ólíkum tímum ársins. Grænn litur laufsins er nálægur í Mig hefur dreymt þetta áður líktog í fyrstu bókum skáldsins en árstíðir síðustu bókanna eru haustið með litbrigðum hverfulleikans og veturinn sem kemur til að drepa allt í dróma frostsins. En árstíðir eru ekki, fremur en önnur ytri tákn hjá Jóhanni, lýsing á nátt- úrunni heldur umgjörð sem innviðir mannsins falla inní. Gróskan í náttúru fyrri bókanna gæti þannig bent til óheftara hugmyndaflæðis ungs manns. Árstíðir seinni bókanna búa yfir meiri kyrrð og yfirvegun sem hvorttveggja virðist mega leiða af aukinni lífsreynslu, sársaukakennd ljóðanna, einkum í Ákvörðunarstað myrkrið, eykur alin við ljóðagerð skáldsins. Það mætti heimfæra orð þess í „Spleen de Reykjavík“ uppá árstíðirnar: [—] Stundum eru þessar götur mannauðar og það getur hvarflað að einhverjum að þær séu ekki til frekar en óraunveruleg borg sem að- eins virðist búa innra með okkur. [-] (Rödd íspeglunum, 1994) 96 ww w. mm. ís TMM 1998:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.