Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Síða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Síða 103
LANDIÐ OPNAR HUG OG HJARTA hefur umturnast meðan það svaf, allt er breytt. Þegar fólkið vaknar fæðist það til landsins og finnur til samkenndar með jörðinni sem sýnist ennþá hrein í ferskum morgninum en í loftinu býr eitthvað óhreint sem minnir sí- fellt á „hve vafinn er þungur“. Sé ljóðið túlkað á þennan hátt virðist fátt benda til annars en hér sé á ferð samfélagsljóð, ef ekki ádeiluljóð, þarsem deilt er á sinnuleysi mannsins um afdrif og hag meðbræðranna. Ekki er deilt á ákveðna atburði í samtímanum eða neina sögulega viðburði yfirleitt. Súrrealískt yfirbragð ljóðsins leiðir hugann að bókunum Fljúgandi næturlest og Malbikuðum hjörtum. Ljóðstíll- inn er víðsfjarri kröfum áttunda áratugarins um raunsæislegar lýsingar og þetta ljóð er einmitt ágætt dæmi um hvernig „samfélagsleg“ ljóð birtast hjá Jóhanni. Þótt krafan um raunsæi væri ágeng í bókmenntum allan þennan áratug, náði skáldskapur sem vísar eingöngu til ytri aðstæðna aldrei að festa rætur í ljóðum Jóhanns. Ljóð af þessu tæi eru þar af leiðandi fátíð í bókum hans. Því mætti raunar halda fram að þetta ljóð sýndi aðra hlið á skáldinu: hér er sálarlífskafarinn um stund stiginn til hliðar fýrir samfélagsrýninum. Skáldið hefur ekki einskorðað sig við eina gerð skáldskapar, úr ljóðum þess má iðulega lesa sitthvað um manninn, kenndir hans og hugsanir. Jóhann er ekki samfélagslegur höfundur nema að einu leyti: nefni hann ytri skilyrði segir hann um leið eitthvað um innri aðstæður mannsins. í ákveðnum skilningi fara ljóðin þannig fram á tveimur plönum: því mann- lega og hinu hlutgerða. Ljóð sem snerta tilfinningar mannanna og stöðu þeirra í hvunndeginum fara yfir öllu víðara svið en mögulegt væri að ferðast um í ljóði sem beint er gegn tilteknu „vandamáli" eða fjallar um afmarkað efni. 4. Skýin eru rifnar slœður í ljóðinu „Landslagi" (1965) er samband manns og náttúru afar náið, etv. svo náið að tala megi um samruna. Mælandi ljóðsins skynjar landslagið sem hluta af örlögum sínum: náttúran er fyrst og fremst hið innra með honum. Samband manns og náttúru verkar á báða bóga, ytra landslag er aflvaki hinu innra og gagnkvæmt. I Landslag er huga mínum örvun og fróun. Ég ferðast um tvo heima tvær veraldir úr mínu eigin blóði [---] Og spor mín í sverði landsins TMM 1998:4 www.mm.is 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.