Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 109

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 109
LEIÐINLEGT ER MYRKRIÐ Þeirri skýringu sló nýverið niður í huga mér að maðurinn í púltinu í mars, og höfundur greinarinnar nú, hafi alls ekki verið Þorsteinn Gylfason heldur tvígengill hans, magnaður upp af póstmódernistum, eða eldri fórnarlömb- um hins beitta penna Þorsteins, vitlunduðu fólki og ekki síst frummynd sinni til hneisu og háðungar. Ég set hér fram þá tilgátu að tvígengillinn heiti Gunnar Páll Árnason, samsettur annars vegar úr Jóhanni þeim Páli Árnasyni sem að sögn flúði að lokum til Ástralíu (en ekki Akureyrar) eff ir að Þorsteinn skrifaði greinina „Skemmtilegt er myrkrið“ til höfuðs honum fyrir rúmum aldarfjórðungi og hins vegar séra Gunnari Kristjánssyni á Reynivöllum er Þorsteinn tók síðar á beinið fyrir „tvöfeldni“ um sannleikann.5 Ég mun vinna út frá þessari tilgátu í framhaldinu.6 Það styrkir hana mjög að stíllinn á greininni einkennist af hrokareigingi og ósvífhi, sem ef til vill væri sök sér ef hún hefði birst á sama vettvangi og ég valdi mér en er með öllu óviðeigandi í virðulegum hátíðarsal og virðulegu tímariti - og stingur þar að auki í stúf við öll fyrri samskipti íslenskra heimspekinga. Svona skrifar Þorsteinn ekki. Ég nenni ekki að elta ólar við allt yfirlætishjal Gunnars Páls og vindyrði, svo sem um það hvað ég sé mikill „kjáni“ (GPÁ, 122), heldur einbeiti mér að nokkrum atriðum þar sem ég held að frekari umræða geti lokið upp nýjum skilningi fyrir lesendum. Mun ég og á stöku stað drepa á uppbyggilegri skrif um póstmódernismann sem nýverið hafa birst á íslensku.7 2. Hvað er póstmódemisminn? Gunnar Páll klifar á því í grein sinni að enginn viti „almennilega hvað póst- módernismi er“ (GPÁ, 114), nema þá helst í byggingarlist, enda sé hann „ekkert eitt“ (GPÁ, 117), fremur en til dæmis módernismi. Ein villa mín á að hafa verið sú að reyna að draga póstmódernismann saman í „einhverja grundvallarkenningu“ (GPÁ, 119) og átta mig ekki á því að við verðum að láta okkur nægja að skilgreina hann „með tilvísun til margvíslegra ólíkra við- miða“ (GPÁ, 118). Það virðist hafa farið öldungis framhjá Gunnari Páli við lestur greina- flokks míns að það sem ég gerði þar var að lýsa póstmódernismanum „með tilvísun til margvíslegra ólíkra viðmiða" (í myndlist, kvennafræðum, menntamálum, efnahagslífi og svo framvegis) og greina síðan sameiginlega þætti. Dónaskapure r heldur „ekkert eitt“. Er þar af leiðandi vonlaust að reyna að skilgreina hann? I fræðum skapast einatt þegjandi samkomulag um hvernig afmarka beri tilteknar stefnur og strauma. Grípi maður úr hillu á bókasafni nýlegt rit um svokölluð dygðafræði, sem Þorsteini Gylfasyni eru til að mynda hugarhaldin, veit maður nokkurn veginn á hverju er von. Samt eru dygðafræði „ekkert eitt“.8 Sama gildir um póstmódernisma. Höfuðvandi TMM 1998:4 www.mm.is 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.