Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 111
LEIÐINLEGT ER MYRKRIÐ lega heyrn við aðgerðina heldur verði áfram heyrnarskert. Nei, þótt aðgerðin færði þeim fulla heyrn, segir Crouch, skiptir mestu máli að máltaka er að- göngumiði að samfélagi. Öll samfélög eru í sjálfu sér jafngild. Samfélag heyr- enda er á engan hátt merkilegra eða fullkomnara en samfélag heyrnarlausra sem á sér ríkulega sögu að baki, vandað táknmál og flókið kerfi gilda og við- miða sem meðal annars hampa lífi heyrnleysingjans. „Fötlun“ er hins vegar stimpill, tilbúinn af meðal-Jóninum til öðrunar og útilokunar. Crouch telur einn helsta kost samfélags heyrnleysingja þann að ljá þeim, sem ella hefði verið útskúfað, sess og sjálfsvirðingu. Mætti jafnvel draga þá ályktun af máli hans að rétt væri að skera á heyrnartaugina fyrir máltöku hjá þeim heyrandi börnum sem ættu, vegna félagslegs uppruna síns eða aðstæðna, á hættu að dæmast til jaðarvistar í samfélagi heyrenda; í hinu samfélaginu ættu þau meiri kost á að skapa sér hlutgengi og öðlast reisn. Það að ákveða heyrn barna eða heyrnarleysi fyrir máltöku (þegar börnin eru hvort sem er ekki eitt né neitt) er enda ekki annað en einföld „ákvörðun um aðild að samfélagi11. Þetta er póstmódernismi. 2.2. Önnur ábendingarskilgreining Þröstur Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, hefur verið svo elskulegur að birta þrjár hugvekjur á liðnum mánuðum í póstmódernískum anda. Mega þær verða áttavilltum til vegsagnar. í fyrstu hugvekjunni12 upplýsir Þröstur okkur um hvernig öll alvörufræði viðurkenni nú orðið þá staðreynd að enginn veruleiki sé til nema textaheim- urinn; öll merking sé löngu farin „á flot“. Að ætla sér að fanga táknmiðin, það er einhverja skírskotun táknanna, sé eins og að reyna að „veiða lax með ber- um höndum.“ í „bókmenntakreðsunum" sé þessi skilningur löngu orðinn viðtekinn. „Sumar húmanískar fræðigreinar hafa sömuleiðis tekið honum fagnandi sem nýrri þekkingarvídd", segir Þröstur, „en hinar, sem þjást af skerandi raunvísindakomplex“ (líklega bresk-bandarísk heimspeki, sálfræði og önnur utangáttafræði) „hafi sett honum fótinn [svo!] fyrir dyrnar“. Þó er bót í máli að leiðrétting þessa er væntanleg úr óvæntri átt því að raunvísinda- menn munu „fyrr eða síðar“ (spádómsorð Þrastar) verða að hleypa „túlkun- inni og fylgifiskum hennar inn í kreðsur sínar“, jafnvel þótt hún sé vissulega „ógnun við veldi þeirra yfir orðræðu sannleikans". Já, þá verður nú gaman að lifa, má skilja á höfundi: hver fræðigrein og samfélagskimi lokuð inni í sínum textaveruleika og draumsýnin um almenn sannindi um heiminn sem við byggjum farin veg allrar veraldar. í annarri hugvekjunni13 birtist okkur skáldleg og söguleg sýn á þróunina frá algildisglópsku til afstæðis: Eftir fall frumsagnanna („grands récits“) „stendur gríðarmikið tóm sem við berjumst við að fylla í með endalausum TMM 1998:4 www.mm.is 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.