Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Síða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Síða 113
LEIÐINLEGT ER MYRKRIÐ tryggi að tegundareinkennin komi fram í hverjum mannlegum einstaklingi. „Ef einhver póstmódernisti vildi neita þessu“, segir Gunnar Páll, „væri hann kjáni sem ástæðulaust væri að eiga frekari orðastað við“ (GPÁ, 122). Allir sem kynnt hafa sér fræði póstmódernista umfram kaffistofuspjall í Harvard vita að nútíma erfðafr æði er, að þeirra sögn, ekki annað en enn ein goðsögn- in og gott ef ekki heimsvaldakynjuð í þokkabót. Það er þá ekki lengur ég einn sem er „kjáni“ heldur póstmódernistarnir líka. Skyldu ekki á endanum allir vera kjánar nema Gunnar Páll Árnason einn? En aftur að Rorty: Hann segist vera frjálslyndissinni sjálfur en það sé ein- göngu vegna þess að hann hafi ekki smekk fyrir grimmd. Engin fræðileg rétt- læting sé til á þeim smekk, fremur en öðrum, hann sé aðeins skuldbinding við það frjálslynda samfélag sem ól Rorty. Því kallar hann sig frjálslyndan háðfugl. Háðfuglinn veit að allar skoðanir hans og langanir eru háðar „menningarlegu samhengi og félagsmótunarferlum“ og það hvort hlutir teljast góðir eða slæmir „velti eingöngu á lýsingum“. Hann taki því hvorki sjálfan sig né aðra alvarlega en gefi sér á sinn „græna disk / grautarsleikju og úldinn físk“ af því að hann hafi ekki úr neinu öðru að moða. Svo kóklist hann með kerskniglott á vör í gegnum lífíð, enda sé það farsælasta lífsafstaðan.17 Hefðbundið andsvar Rortys við allri gagnrýni skynsemisglópa er að yppta öxlum: „Þið sakið mig um að vaða í heimspekilegri villu eða gera lítið úr frumspekilegum sannindum eða vanvirða heilbrigða skynsemi eða vera úr öllu jarðsambandi en slík rök hrína ekki á þeim sem kærir sig kollóttan um heimspeki, frumspeki, heilbrigða skynsemi og jarðsamband .. .“18 Þetta er póstmódernismi. 2.4. Samantekt Þrátt fyrir þrjár ábendingarskilgreiningar er ég vondaufur um að Gunnar Páll sé miklu nær um hvað póstmódernismi felur í sér. Ástæðan er einkum sú skilgreiningasýki hans að leita undir drep að orðabókarlýsingu. (Svo þykist þessi maður vera Þorsteinn Gylfason!) Þegar hann hendir á lofti í eftirmála mínum (KK-2, a)) einhverja stikkorða-samantekt á efni greinaflokksins þykist hann hafa himin höndum tekið: sjálfa „langþráðu skilgreininguna“ á póstmódernismanum (GPÁ, 121), sem hann snýr svo út úr á ýmsa kanta til að gera sér viðfangsþægari. Það að ég skuli neita því að gefa upp á bátinn von- ina um heildarskýringar á heiminum og siðbætt framtíðarlönd verður þannig að sérstakri árás minni á skoðanir Halldórs Laxness sem ég telji að mundu „steypa heiminum í glötun“ (GPÁ, 122-23) - svo að eitt lítið dæmi sé tekið! Áður hefur Gunnar Páll þó vonandi böðlast í gegnum heila grein sem fjallar um inntak póstmódernismans (KK-1, IV) og lýsir meðal annars 111 TMM 1998:4 www. m m. ís
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.