Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 115

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 115
LEIÐINLEGT ER MYRKRIÐ halda völdum sínum.“ Öll þessi hugmyndafræði sé svo „í mótsögn“ við módernisma og „í andstöðu“ við hugsjónir upplýsingarinnar.21 Það sem meira er: Röklegt mat Sigríðar á kennisetningunum er á endanum ósköp svipað mínu. Nemur Gunnar Páll nú spekina? 2.5. Að lœra afÞorsteini Því miður er ekki hægt að segja það Gunnari Páli til afbötunar að umræða um póstmódernísk þemu hafi öldungis legið í láginni meðal íslenskra heim- spekinga. Á haustmisseri 1997 hélt Mikael M. Karlsson framhaldsnámskeið í Háskóla íslands um röklist og ræðulist þar sem hann tefldi sammælis- og mælskubragðaspeki Rortys (sem bergmálar orð sófistanna í Gorgíasi og Þeaítetosi Platóns) gegn þekkingar- og sannleikshugsjón Sókratesar. Páll Skúlason felldi fyrir mörgum árum sinn dóm yfir póstmódernismanum: „Eftirnútíðin [póstmódernisminn] ber öll merki andlegs stjórnleysis, þar sem allar skoðanir, öll rök, allar hugsanir og öll markmið verða jafngild eða réttara sagt jafnmarklaus. Eftirnútíðin einkennist af því að mælikvarðarnir verða jafnmargir mönnunum og allt fer í einn graut. Það sem menn kalla ‘umræður’, er þá ekki annað en bægslagangur við að hræra öllu saman [...] eftirnútíðin, er sem sagt annað nafn á því sem Nietzsche kallaði ‘nihilisma’, tómhyggju.“22 Mest hefði Gunnar Páll þó lært af því að lesa verk frummyndar sinnar, Þorsteins Gylfasonar. Að öðrum íslenskum heimspekingum ólöstuðum hef- ur hann verið ötulastur andófsmaður póstmódernískra hugsjóna. Þarf því engan að undra þótt mér kæmi vindstaðan í málflutningi Þorsteins ögn á óvart, meðan ég hafði ekki áttað mig á því að tvígengill hans var að tala. Skoð- um dæmi: Póstmódernistar skyrpa á allt sem heitir fræðileg nákvæmni og vísinda- legur vöndugleikur. Þorsteinn Gylfason er varðstöðumaður slíkra hugsjóna. í margrómuðum greinum, sem beindust meðal annars gegn tilteknum straumum í nútíma sálarfræði, benti Þorsteinn á að málfarið á ritum ýmissa sálfræðinga og annarra félagsvísindamanna sé svo hræmulegt og framsetn- ingin svo þokukennd að varla verði um kennt einstaklingsbundnum tján- ingarörðugleikum. Ástæðnanna hljóti að vera að leita í ruglborinni hugsun og eymd fræðanna. Þá riði ýmsar frægar sálfræðilegar kenningar til falls sé við þeim blakað; hugtök þeirra séu óskýr, óþörf eða marklaus, skýringarnar skilgreiningaratriði eða dulbúnar lýsingar og þar fram eftir götum.23 Vin- kona Þorsteins, Elizabeth Anscombe, skrifaði á sínum tíma undir frægt bæn- arskjal til Cambridge-háskóla þar sem hún bað um að ákvörðun um að veita TMM 1998:4 www.mm.is 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.