Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 119
LEIÐINLEGT ER MYRKRIÐ berum orðum en að það svið húmanískra fræða sem póstmódernisminn hafi „einna helst látið ósnortið“ sé hefðbundin bresk-bandarísk heimspeki (KK-1,1) 4. Framfarir Gunnar Páll hefur rekist á að stundum merki „póstmódernismi“ lítið annað en uppreisn gegn framfaratrú. Þar sem ekki hvarflar „lengur að nokkrum manni að siðferði mannkyns kunni að verða skárra eftir hundrað ár en það er nú“ og „mesti heimspekingur Norðurlanda“, Georg Henrik von Wright, hefur auk þess tekið undir þá kenningu sem Stephan G. hafhaði svo effir- minnilega, að „framfaraskíman sé skröksaga ein“, vill Gunnar Páll álykta að hér sé lifandi komin enn ein af hinum skynsamlegu hugmyndum póst- módernismans (GPÁ, 120-21). Ekki er að sjá að hann óttist neitt að koma upp um sig með því að blása á vonarneistann um að siðferðið og menningin aukist smám saman „út á við“ og lengi leið sína „sem langdegis sólskinið jafnt“; mátti þó vita að fáir gætu trúað því að Þorsteinn Gylfason hefði gruggað svo lækinn ffá því að hann gerði framfaratrú Þorsteins Erlingssonar að lokaorðum bestu ritgerðar um stjórnmálaheimspeki á íslensku:32 Ég trúi því, sannleiki, að sigurinn þinn að síðustu vegina jafni; og þér vinn ég, konúngur, það sem ég vinn, og því stíg ég hiklaus og vonglaður inn í frelsandi framtíðar nafni. Ekki skal hér kastað rýrð á Finnann von Wright og frægð hans. Ég var sjálfur svo lánsamur að hitta von Wright fyrir nokkrum árum, þá þegar nokkuð elli- móðan, og geta tjáð honum hræsnislaust að hann hefði skrifað eina þá bók sem mest áhrif hefði haft á heimspekileg viðhorf mín: bókina um fjölbrigði gæðanna.33 Ég vissi og af elliverkum von Wrights til varnar svartsýni og að þau hefðu verið nokkuð umrædd í Finnlandi og Svíþjóð, en ekki að þau væru sá endanlegi dauðadómur yfir allri framfaratrú sem Gunnar Páll vill vera láta. Svartsýni von Wrights gengur út á að hafna því sem hann kallar í einu orð- inu „stórhugmynd" upplýsingaraldar um framfarir og í hinu „framfaragoð- sögnina". Samkvæmt henni séu framfarir tímanlegt, línulaga ferli sem sífellt stefni upp á við; en þessi hugmynd sé í senn framandi hugsunarhætti forn- aldarspekinga og allsendis ókristin. Von Wright neitar því að vísu ekki að þekking hafi aukist og tækni verið hrundið áleiðis á ýmsum sviðum, en slíkt TMM 1998:4 www.mm.is 1 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.