Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 10
Náttúrufræðingurinn 10 Talningin beinist því að karranum eingöngu og gert er ráð fyrir að allir óðalskarrar á talningasvæð- inu sjáist, einnig að allir karrar séu með óðul, að kynjahlutföll séu jöfn í stofninum og að stofnbreytingar á talningareitum gefi óskekkta mynd af ástandinu á fálkarannsókna- svæðinu.14,15 Hægt er að aldursgreina fullvaxn- ar rjúpur á lit handflugfjaðra16 og greint er á milli fugla á fyrsta ári og eldri fugla. Þetta hefur verið notað til að meta aldurshlutföll fyrir varps- tofninn á fálkarannsóknasvæðinu. Sýna er aflað með því að hirða dauða fugla á víðavangi, við hreiður fálka og hrafna (Corvus corax) og eins að aldursgreina rjúpur sem fangaðar eru til merkinga á vorin. Til að meta viðkomuna hafa kven- fuglar og ungar verið taldir síðsum- ars og er það gert víðsvegar um rannsóknasvæðið. Á þessum tíma eru ungarnir auðgreindir frá full- orðnum fuglum á stærð. Allir kven- fuglar sem sjást eru taldir og allir ungar. Við útreikninga er miðað við að kynjahlutföll unga séu jöfn, einn- ig að líkur á að finna kvenfugla með eða án unga séu hinar sömu.15,17 Á rannsóknasvæðinu eru þekkt 82 hefðbundin fálkaóðul. Þessi óðul eru heimsótt á vorin til að meta ábúð. Út frá ummerkjum eru óðul í ábúð flokkuð í þrjá hópa og sögð vera setin af: (a) varppörum; (b) geldpörum, þ.e. óðul þar sem engin merki fundust um varp en fullorðið par sást og/eða ummerki um til- hugalíf (fiðurflekkir og nýgrafn- ar hreiðurskálar); og (c) óþekktum fálkum, þar sem aðeins sást stakur fugl og engin ummerki um tilhuga- líf fundust. Varppör eru síðan heim- sótt einu sinni til tvisvar sinnum yfir sumarið, fyrst þegar ungar eru orðnir allstálpaðir og svo aftur, ef hægt er að komast í hreiðrið, eftir að NÍ-am2010 16°30'V 16°30'V 17°00'V 17°00'V 17°30'V 17°30'V 66°30'N 66 °3 0' N 66°00'N 66 °0 0' N 65°30'N 65 °3 0' N 65°00'N 6 5° 00 'N Vel gróið land, meira en hálfgróið – Vegetation coverage more than 50% Gróðurkort – Vegetation Map Bersvæðisgróður, land hálfgróið eða minna – Vegetation coverage 50% or less Mosagróður – Moss heath Mólendi, graslendi og ræktað land – Heath, grassland and cultivated land Birkiskógur og kjarr – Birch woodland Votlendi – Wetland 25 km Mý vat n S kjálfandafljót Laxá Húsavík Jökulsá á Fjöllum 2. mynd. Fálkarannsóknasvæðið í Þingeyjar- sýslum. Rjúpnatalningasvæðin eru merkt með svörtum deplum. − The Gyrfalcon study area in north-east Iceland. The Rock Ptarmigan census plots are marked with dots. 79 1-4#loka.indd 10 4/14/10 8:48:14 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.