Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2010, Side 12

Náttúrufræðingurinn - 2010, Side 12
Náttúrufræðingurinn 12 afföll fullorðinna rjúpna fasti að við- bættri leitni í tíma. Þar að auki eru þau, samkvæmt þessu, algerlega ótengd stofnsveiflunni, a.m.k. síðan 1981. Hægt er að nota aldurshlutföll rjúpna til að reikna þau afföll sem fuglar á fyrsta ári verða fyrir og eru umfram afföll fullorðinna fugla.19 Þessi affallaþáttur hefur verið kall- aður umframafföll ungfugla (Ztx,w) og er reiknaður samkvæmt jöfn- unni p̂1 t,h p̂1 t Ẑ t x,w = ln(p̂ ) - ln ( ) 2 t,h p̂ 2 t þar sem p̂1 t,h er hlutfall fullorðinna fugla síðsumars og p̂2 t,h hlutfall unga, og p̂1 ter hlutfall tveggja ára fugla og p̂2 t hlutfall ársgamalla fugla í lok árs. Árið er hér skilgreint þannig að það hefst 1. maí. Aldurshlutföll fyr- ir ársgamla og eldri fugla eiga því við lok apríl, þ.e. fugla sem koma í varplöndin í lok vetrar. Þeir árs- gömlu voru ungar haustið á undan og hlutfall þeirra p̂2 t,h. Það eru þessi afföll, sem eru sértæk fyrir ungana, sem sýna athyglisverðar breytingar á milli ára (6. mynd). Þau rísa og hníga og það er þessi affallaþáttur sem ræður því í lýðfræðilegum skilningi að rjúpna- stofninn sveiflast. Óregla er þó í gagnaröðinni. Þannig skera árin 1988−1989 og 2000−2001 sig úr (um- framafföll lítil) og eins var aðdrag- andi síðustu uppsveiflu annar en áður (umframafföll héldust mikil). Sjálffylgnigreining og hlutfylgni- greining á gagnaröðinni gefur ekki marktæka stuðla. Þetta ræðst vænt- anlega af þeirri óreglu í röðinni sem lýst var að ofan. Við getum prófað að fella burt úr greiningunni árin eftir 2002 á þeirri forsendu að eðli síðustu sveiflu sé annað en fyrr. Einnig getum við í stað útgildanna fyrir 1988−1989 og 2000−2001 notað meðaltöl næstu gilda ofan og neðan við í röðinni. Ef við leyfum okkur þetta fæst skýrari mynd af meint- um tengslum umframaffalla og stofnbreytinga rjúpu. Krossfylgni- greining (e. cross-correlation function) Út frá talningum og aldurshlut- föllum má reikna heildarafföll full- orðinna rjúpna (Ẑt2 ) samkvæmt p̂ jöfnunni Ẑ t 2 = ln (Y t-1) - ln (Y t) - ln (p̂t2 ) þar sem Y er stofnvísitala og p̂t2 er hlutfall fugla á fyrsta ári í varp- stofni.10 Þessi gögn sýna að heildarafföll fullorðinna rjúpna hafa aukist jafnt og þétt á rannsóknatímanum (5. mynd). Undantekningin eru árin 2003−2004 og 2004−2005, en þá urðu alger umskipti og miklu fleiri rjúpur lifðu af á milli ára en bæði fyrir og eftir þetta tímabil. Það sem er sér- stakt við þessi tvö ár er að þá voru ekki stundaðar rjúpnaveiðar. Tíma- raðagreining á afföllum fullorðinna rjúpna eftir að leitnin hefur verið jöfnuð sýnir engar kerfisbundnar breytingar. Miðað við þetta eru 1980 1984 1988 1992 1996 2000 2004 2008 0,2 0,4 0,6 0,8 1,0 1,2 1,4 1,6 1,8 A ffö ll fu llo rð in na − A du lt m or ta lit y ra te s 5. mynd. Heildarafföll fullorðinna rjúpna frá vori til vors á Norðausturlandi 1981−2007. − Mortality rates for adult Rock Ptarmigan in north-east Iceland 1981−2007. 6. mynd. Afföll fyrsta árs rjúpna umfram afföll fullorðinna fugla. Norðausturland 1981−2007. − Yearling mortality in excess of adult mortality of Rock Ptarmigan from autumn to spring in north-east Iceland 1981−2007. 1980 1984 1988 1992 1996 2000 2004 2008 0,0 0,2 0,4 0,6 0,8 1,0 1,2 1,4 1,6 1,8 U m fr am af fö ll un gf ug la − J uv . e xc es s m or ta lit y 79 1-4#loka.indd 12 4/14/10 8:48:19 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.