Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 40

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 40
Náttúrufræðingurinn 40 að þær þorni upp í þurrum árum (4. mynd). Nær undantekningarlaust var tjarnavatnið tært og lítil sem engin merki um mýrarauða. Tjarn- irnar voru í 573–591 m hæð yfir sjáv- armáli og flestar þeirra voru fremur litlar, eða 2–12.500 m2 að flatarmáli (1. tafla). Leiðni tjarnavatnsins var 36–122 mS/cm, pH-gildi vatnsins var 6,5–8,7 og vatnshitinn var á bilinu 7,7–12,2°C. Fjölbreytileiki og samfélög smádýra Á tjarnasvæðunum fjórum fundust samtals 28–41 tegund/hópur smá- dýra (1. tafla). Flestar tegundir/hópar fundust í tjörnunum á Þorskafjarð- arheiði, alls 41. Töluverður breyti- leiki var í fjölda þeirra milli tjarna, eða allt frá fimm tegundum/hópum upp í 19 (5. mynd). Samfélög smá- dýra einkenndust fyrst og fremst af krabbadýrum, þar voru rauðdílar (Diaptomus-teg.) og augndílar (Cy- clops-teg.) allsráðandi. Hvor hópur fyrir sig var ríkjandi í rúmlega þriðj- ungi tjarnanna. Ein ættkvísl rykmýs, Parakiefferiella, og tvær tegundir af ættkvísl Tanytarsus-rykmýs fundust í nokkrum tjörnum á Þorskafjarðar- heiði, en þeirra hefur ekki áður verið getið á Íslandi. Eftir er að staðfesta greiningu þessara þriggja tegunda. Í votlendi við Hríshólsvatn fund- ust 28 tegundir/hópar smádýra og var breytileiki milli tjarna mikill, eða 2–20 tegundir/hópar (5. mynd). Líkt og í öðrum tjörnum voru krabba- dýr mest áberandi, einkum ranafló (Bosmina coregoni) og augndílar. Ranaflóin var ríkjandi tegund í tæp- lega 60% tjarnanna og augndílar í tæplega þriðjungi tjarna, en auk þeirra fannst vatnabobbi (Lymnaea peregra) í töluverðum mæli og var hann ríkjandi í 14% tjarnanna við Hríshólsvatn. Á Holtavörðuheiði fundust alls 32 mismunandi tegundir/hópar smádýra. Fjöldi tegunda/hópa var á bilinu 7 til 14, sem er heldur minna en sást á hinum svæðunum (5. mynd). Krabbadýr voru einkenn- andi fyrir smádýrasamfélög þess- ara tjarna, einkum ranafló, kúlufló (Chydorus sphaericus) og hnoðafló (Polyphemus pediculus). Í helmingi tjarnanna var ranaflóin ríkjandi teg- und, í tæpum þriðjungi þeirra var kúluflóin ríkjandi og í 21% tjarnanna var hnoðaflóin ríkjandi tegund. 4. mynd. Úr Þúfuveri. Í bakgrunni eru Kerlingarfjöll. – From Þúfuver, Central highlands, with Kerlingarfjöll mountains in the background. Ljósm./Photo: Jón S. Ólafsson. 3. mynd. Tjarnir á Holtavörðuheiði. Myndin sýnir hluta af því svæði sem rannsakað var 2002. – Ponds in Holtavörðuheiði, Northwest Iceland. The photograph shows a part of the research area studied in 2002. Ljósm./Photo: Jón S. Ólafsson. 2. mynd. Horft yfir votlendið við Hríshólsvatn við Berufjörð í Reyk- hólahreppi; í bakgrunni til hægri sést Barmahlíðin. – From the wet- land area by Lake Hríshólsvatn in Berufjörður, Northwest Iceland. Ljósm./Photo: Jón S. Ólafsson. 1. mynd. Á Þorskafjarðarheiði. – Þorskafjarðarheiði highland, Northwest Iceland. Ljósm./Photo: Jón S. Ólafsson. 79 1-4#loka.indd 40 4/14/10 8:49:18 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.