Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2010, Page 81

Náttúrufræðingurinn - 2010, Page 81
81 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 3. töflu. Blettir voru flokkaðir með fjölþátta lógaritmísku aðhvarfslík- ani þar sem flokkarnir þrír voru háðar breytur (e. multinomial model). Heildarlíkanið var há-marktækt og flokkaði rétt 44% af ungablettum, 54% af hreiðurstæðum og 75% af slembiblettum (3. tafla). Athugunar- svæði var haldið inni í líkaninu til að gera ráð fyrir staðbundnum áhrif- um. Í stuttu máli finna jaðrakanar hreiðri oftast stað úti í mýri sem líkist sem mest því sem algengast er í umhverfinu, gróður er frem- ur fábreyttur (dregur ekki athygli að hreiðrinu) en hreiðurskálin sjálf er jafnan vel falin í gróðurtoppi. Almennt má segja að ungar leiti sér fæðu á blettum með hærri gróðri og gjarnan meira þýfi en búast mætti við fyrir tilviljun. Ungablettir hneigj- ast heldur til þess að vera þurr- ari og með fjölbreyttari gróðri en slembiblettir (4. tafla). Til að kanna fæðuframboð á ungastöðum voru blettir innan svæða, þar sem ungar fundust í fæðuleit, bornir saman við slembivalda bletti með háfun af gróðri.. Þéttleiki liðdýra var mun meiri þar sem jaðrakanaungar fund- ust í fæðuleit en á slembivöldum blettum (ungablettir: 133 dýr/sýni ± 19,5; slembiblettir 90 dýr/sýni ± 12,1, t62 = 1,95 , P = 0,049). Allt ber því að sama brunni: Ungar leita upp úr flóum og mýrum og upp í þurrari teyginga af gras- og blómlendi þar sem bæði er auðveldara að felast og finna fæðu (4. mynd). Af framangreindu má vera ljóst að notkun vaðfugla á votlendi er marg- slungin og taka verður mið af mis- munandi mælikvörðum og þörfum lífsferilsstiga ef komast á til nokkurs skilnings á tengslum vaðfugla og votlendis. Þarfir unga og fullorðinna eru greinilega mismunandi, a.m.k. hjá jaðrakan, en fullorðnir sækja í votlendi og ungar í graslendi og jaðra mýranna. Eins og fyrr sagði er varpárangur jaðrakana nátengdur 4. mynd. Einfölduð mynd af búsvæðavali jaðrakana á smáum mælikvarða innan votlendis (sjá 3. og 4. töflu). Fullorðnir jaðrakanar sækja í tjarnir og polla í fæðuleit (en tjörnin á myndinni tengist annars ekki samantektinni að neðan). Hreiðrum er fundinn staður úti í einsleitri mýrinni þar sem það vekur síst athygli afræningja, en hreiðurskálin sjálf er yfirleitt vel falin inni í gróðurtoppi (krossar í sviga). Ungar sækja í þurrari teyginga af gras- og blómlendi þar sem gróður er hár, þýfi gjarnan meira og fæðuframboð meira en úti í mýrinni. Krossar tákna ómagnbundna breytingu í samanburði við aðrar gerðir bletta. – Schematic diagram of black-tailed godwit habitat selection on a small scale (tables 3 and 4). Adult godwits obtain much of their food from standing pools of water. Nests are usually well concealed within tus- socks but othervise placed in a uniform area of habitat. Chicks seek out drier patches with higher vegetation and often more hummocks, where the availability of arthropods is higher than in the adjacent marsh. The +’s denote a qualitative comparison with other types of patches. The ones in brackets denote the nestcup itself. 3. tafla. Flokkun bletta út frá búsvæðamælingum með fjölþátta lógaritmísku aðhvarfi þar sem allir flokkar bletta voru háðar breytur (e. multinomial logistic regression). Heildarlíkanið: Nagelkerke (Pseudo-R) = 0,47; log-likelihood = 192,5; Chi-square 66,1; Frítölur = 20, P < 0,001). Marktækar spábreytur í lokalíkani voru gróðurhæð (Chi-square = 16,1; P < 0,001), deigja (Chi-square = 4,6; P = 0,05), fjöldi háplantna (Chi-square = 11,0; P = 0,004) og athugunarsvæði sem haldið var inni í líkaninu (Chi-square = 26,7; P = 0,021). Stefnu sam- banda má sjá á 4. mynd. – Classification of Black-tailed godwit habitat patches with a multinomial logistic regression. Final predictors were sward height, penetrability, plant diversity and study site. Directions of relationships are given in figure 4. Raunflokkur – Actual group Spáður flokkur – Predicted group Ungar – Chick patches Hreiður – Nests Slembi – Random patches % rétt flokkað – % Correct classification Ungar – Chick patches 13 1 15 44,8 Hreiður – Nests 3 19 13 54,3 Slembi – Random patches 7 8 46 75,4 79 1-4#loka.indd 81 4/14/10 8:50:46 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.