Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2010, Qupperneq 89

Náttúrufræðingurinn - 2010, Qupperneq 89
89 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags ishita og gerðar glærar með smásjár- olíu og síðan voru þær steyptar með Euparal-steypuefni. Allar agnir voru greindar og hlutfallsleg þekja þeirra metin. Úr hverju sýni voru tekin 15 ml hlutsýni og sigtuð í himnusíu (Millipore®, 25 mm í þvermál og með 0,45 µm gatastærð) með lækn- ingasprautu með síuhaldara. Valin voru af handahófi snið á síunni með hjálp merkiglers í augngleri smásjár- innar. Þörungar voru greindir til tegundar með fasakontrast-smásjá á 20 reitum sem merkiglerið markaði. Hlutfallslegt flatarmál þessara 20 reita af stærð síunnar var notað til að meta fjölda þörunga á rúmmálsein- ingu. Notuð var 125-föld stækkun til að meta hlutfall grots og þör- ungahópa og 1250-föld stækkun til að greina þörunga til tegunda. Fæða var metin í 5–8 lirfum frá hverri dagsetningu. Garnainnihald var krufið í eimuðu vatni og síðan með sprautusíu á 0,45 µm síu (25 mm í þvermál). Síurnar voru meðhöndl- aðar eins og síur með reksýnum.22 Fæða rykmýslirfanna Eukieffieriella minor og Orthocladius consobrinus voru unnin á sama hátt, en aðeins voru krufðar átta E. minor og fjórir O. consobrinus. Mýflugum var safnað í flugna- gildrur, sem Arnþór hannaði23 (2. mynd), í Dragsey í Syðstukvísl Laxár og á Helluvaði, 4,5 km frá Mývatni. Þær voru tæmdar á 10–15 daga fresti frá maí til október. Lögð var saman veiði gildranna frá 20. júlí til 19. júlí árið eftir, sem samsvarar flugum úr sumar- og vetrarkynslóð hvers árgangs bitmýs.16 Mýstofnar Laxár Tvívængjutegundir voru 95–98% af þéttleika botndýra í Laxá ofan Brúa.19 Hlutdeild bitmýs var mest að meðaltali í Miðkvísl, eða 63%, en minnst við Helluvað, 47%.19 Ryk- mýstegundir voru 35–48% og var bogmý (Orthocladiinae) í meirihluta rykmýsins, eða 34–44%. Meðalþétt- leiki bitmýs áranna 1978–1984 var 253.000 m-2 í Miðkvísl, 53.000 m-2 á Helluvaði og 144.000 m-2 á Þverá.12 Meðalþéttleiki rykmýstegunda var 136.000 m-2 í Miðkvísl, 49.000 m-2 á Helluvaði og 96.000 m-2 á Þverá. Á rannsóknartímanum var þéttleiki bitmýslirfa lágur 1978–1982, en síð- an varð mikil aukning 1983–1984, en þéttleiki rykmýs var ekki eins breytilegur milli ára (3. mynd). Lífþyngd bitmýs var í lágmarki 1978–1983 en jókst svo 1984–1985, en rykmý sýndi minni breytileika milli ára (4. mynd). Meðalþyngd bitmýslirfa í Miðkvísl Laxár breytt- ist úr 10 í 67 g lífræn þurrvigt (þv) m-2, en meðalþyngd rykmýs var á sama tímabili 1 til 4 g-lífræn þv m-2. Lægri meðalþyngd var á bitmýslirf- um á Helluvaði og við Þverá en í Miðkvísl (4. mynd), en lífþyngd rykmýs var svipuð á öllum stöðv- um á ánni. Miklar sveiflur voru í þörungaframleiðslu í Mývatni24 og sveiflast því magn þeirra mikið í reki í Laxá. Framleiðsla mýsins er mynd- un lífmassa þess og er reiknuð út frá meðallífmassa og breytingum í þétt- leika. Framleiðsla var lítil á árunum 1978–1983 en jókst svo umtalsvert á árunum 1984–1985. Minnst var framleiðsla bitmýs í Miðkvísl, 27 g-lífræn þv m-2ár-1 1978–1979, og mest varð hún 600 g-lífræn þv m-2ár-1 1984–1985 (5. mynd), en á sama tímabili var framleiðsla rykmýslirfa 8 til 35 g-lífræn þv m-2ár-1. Fram- leiðsla bitmýs var minni á Hellu- vaði og við Þverá en í Miðkvísl, en Midkvisl (outlet) D en si ty (n os m -2 ) 0 50000 100000 150000 200000 250000 300000 1200000 Chironomidae S. vittatum Thvera (24 km) 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 D en si ty (n os m -2 ) 0 50000 100000 150000 200000 250000 300000 1200000 Helluvad (5 km) D en si ty (n os m -2 ) 0 50000 100000 150000 200000 250000 300000 1200000 3.-mynd Þ ét tle ik i ( fjö ld i m -2 ) / D en si ty (n o m -2 ) Miðkvísl Helluvað (4,5 km) Þverá (24 km) 3. mynd . Þéttleiki mýlirfa á þremur stöðum í Laxá, Miðkvísl, Helluvaði og Þverá. Þéttleiki bitmýs er sýndur með gráum súlum og rykmýs með svörtum. – Densities of Chironomidae and S. vittatum larvae at three stations in the River Laxá. Grey columns S. vittatum, black columns Chironomidae. 79 1-4#loka.indd 89 4/14/10 8:50:59 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.