Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2010, Page 92

Náttúrufræðingurinn - 2010, Page 92
Náttúrufræðingurinn 92 arunga er háð framleiðslu bitmýs26 og fæða fullorðinna straumanda er 97–98% bitmý.14,34 Efst í fæðukeðjunni tróna maður, fálki og minkur. Maðurinn lifir á fiski og andareggjum en fálk- inn á öndum og andarungum og minkurinn lifir á öllum þessum fæðutegundum. Neðar í fæðuvefn- um er urriði í efri hluta Laxár, urr- iði, lax og bleikja í neðri hlutanum og straumendur og húsendur á allri ánni.15,25,32,33 Í neðri fæðuþrepum eru fleiri dýrategundir, og er þétt- leiki bitmýs langmestur, ýmsar teg- undir rykmýslirfa eru í öðru sæti. Aðrir dýrahópar eru innan við 5% af þéttleika.17,19,25 Lokaorð Laxá hefur kennt okkur margt í vist- fræði straumvatna. Með rannsókn- um á henni höfum við öðlast skiln- ing á fæðuvef í slíkum vistkerfum og hvernig breytingar neðar í fæðu- keðjunni koma fram ofar í henni. Einnig hafa rannsóknir á Laxá sýnt fram á að framleiðsla bitmýs er gífurleg og á sér fáar hliðstæður á norðurhveli jarðar. Mývargurinn var ríkjandi botndýr niður eftir allri ánni, allt að Nesi í Laxárdal, 45 km frá Mývatni, en nokkrar tegundir rykmýs voru ríkjandi þegar nálg- ast Mýrarvatn nærri ósum árinn- ar.25 Þörunga- og grotframleiðsla Mývatns er því undirstaða mest- allrar framleiðslu smádýra í ánni.25 Hlutdeild bitmýs í botndýrafram- leiðslu í útfalli Laxár var 95% þegar hún var mest en 54% þegar hún var minnst.19 Skýrist sá breytileiki af reki úr Mývatni.17,34 Framleiðsla og mergð smádýra á botni Laxár hefur gert ána að einni mestu veiðiá í Evrópu og einstæðri fuglaparadís, með meiri þéttleika straumandar13,14,35 en aðrar ár og ásamt Mývatni stærsta varpstað húsandar15, en þessar endur eru ekki annars staðar í Evrópu en á Íslandi. Það er ekki síst fyrir fugla- lífið sem Mývatn og Laxá var fyrsta íslenska svæðið sem sett var á skrá fyrir alþjóðlega mikilvæg votlendi með staðfestingu Ramsarsamnings- 7. mynd. Svifagnir og fæða bitmýslirfa í Laxá þegar lítið er af leirlosi (Anabaena flos-aquae) (1978) og þegar mikið er af því (1984). Hlutfallsleg samsetning svifagna og garnainnihaldi lirfanna er mjög lík. Fæðugerðirnar eru (talið ofan frá): Vatnablómi (bláþörungar), græn- þörungar, kísilþörungar og grot (lífrænar leifar.) – Proportional composition of the seston in the River Laxá in 1978 and 1984 and in the gut content of S. vittatum larvae for the same time. Gut content listed from above: Blue-green bacteria (Anabaena flos-aquae), green algae, diatoms and detritus. Teikning úr grein Gísla Más Gíslasonar 1991.25 % 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 % 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 í flugnagildrum og afla á sóknar- einingu urriða ári síðar (r = 0,73, p<0,001, n = 23).17,34 Straumendur og húsendur á ánni byggðu afkomu sína á bitmýslirfum14,15,34,35 og fór húsöndin á milli árinnar og Mý- vatns eftir því hvort svæðið bauð meira af mýi.15 Afkoma straumand- 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Orthocladius Eukiefferiella In ni ha ld g ar na A rir kísil örungar Synedra Epithemia Fragillaria Grot 8. mynd. Garnainnihald fjögurra Orthocladius consobrinus-lirfa í júní 1978 og átta Eukiefferiella minor-lirfa úr Laxá í júní, ágúst og október 1978. Þessar fáu lirfur gefa til kynna að grot og kísilþörungabrot séu uppistaðan í fæðu þeirra, en botn- og svifkísil- þörungarnir Fragillaria, Epithemia og Synedra komu einnig fyrir. – The gut content of four Orthocladius consobrinus larvae from June 1978 and eight Eukiefferiella minor larvae from June, August and October 1978. The gut content of these few larvae indicate that detritus and diatom shells dominate the food of the larvae, but epiphytic diatoms as Fragillaria, Epithemia and Synedra aslo occurred. 79 1-4#loka.indd 92 4/14/10 8:51:01 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.