Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 101

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 101
101 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags stutt með vísindalegum náttúru- fræðirannsóknum. Hægt er að sýna fram á, með rannsóknum og rökum, að auðlindir Jarðar nægja ekki kom- andi kynslóðum haldi sama neysla og græðgi áfram og nú ríkir í stórum hluta heims. Löngu áður en menn fóru að óttast að ekki yrði hægt að sinna líkamlegum þörfum alls mann- kyns um ókomna framtíð hafði fólk áttað sig á hættunni á að náttúruverðmætin sem næra sál og anda yrðu eyðilögð. Upphaf skipulagðrar náttúruverndar var því af félagslegum toga. Henni var ætlað að tryggja að fólk fengi notið fagurra náttúrusvæða sér til upp- lyftingar og ánægju um ókomna tíð. Sá var tilgangurinn með friðun fyrstu náttúruverndarsvæðanna og þjóðgarðanna sem voru stofnaðir rúmri öld áður en hugtakið sjálf- bær þróun varð til. Á tækniöld festu hins vegar nátt- úrufræðingar og náttúruverndar- menn sig svo í vísindum og tækni- hugtökum að fegurðin ein nægði ekki til að bjarga svæðum frá tortím- ingu. Ef ekki var hægt að færa fyrir því vísindaleg rök og tölulegar stað- reyndir að náttúra tiltekinna svæða væri merkileg og sérstök þá töldust þau vart friðunar virði. Náttúruvísindamaðurinn Arnþór Garðarsson hélt því fram að mann- inum liði betur og lifði farsælla lífi í náttúrlegu umhverfi, eins og fram kemur í tilvitnuninni fremst í þess- ari grein. Við höfum hér dregið fram nokkrar hugmyndir, rannsóknir og niðurstöður sem staðfesta að þarna, sem oft áður, var Arnþór framsýnn í hugsun. Heim ild ir Arnþór Garðarsson 1994. Mannskepnan og náttúran. Náttúrusýn. Safn 1. greina um siðfræði og náttúru. Háskóli Íslands, Rannsóknastofnun í siðfræði, Reykjavík. Bls. 302. Runte, A. 1979. National Parks: The American Experience. University of 2. Nebraska Press. Lincoln og London. Ulrich, R.S. 1983. Aesthetic and affective response to natural environment. 3. Í: Human Behavior and Environment, Vol 6: Behavior and the Natural Environment (ritstj. Altman, I. & Wohlwill, J.F.). New York, Plenum. Bls. 85–125. Kaplan, R. & Kaplan, S. 1989. The Experience of Nature: A Psychological 4. Perspective. New York: Cambridge University Press. Kaplan, S. 1995. The restorative benefits of nature: Toward an integrative 5. framework. Journal of Environmental Psychology 15. 169–182. Haraldur Ólafsson 2008. Frá manni til manns. Háskólaútgáfan, 6. Reykjavík. 285 bls. Carson, R. 1965. The Sense of Wonder. Harper & Row Publishers, New 7. York. 112 bls. Brudal, P.J. 1990. Natur, folkeeventyr, det ubevisste og sjelelig helse. 8. Momenter til en dypere naturvernforståelse. Vett & Viten as, Oslo og Akershus. Bls. 33–42. Zajonc, R.B. 1980. Feeling and thinking: Preferences need no inferences. 9. American Psychologist 35. 151–175. Ulrich, R.S. 1979. Visual landscapes and psychological well-being. Land-10. scape Research 4. 17–23. Hartig, T., Böök, A., Garvill, J., Olsson, T. & Gärling, T. 1996. Environ-11. mental influences on psychological restoration. Scandinavian Journal of Psychology 37. 378–393. Ulrich, R.S. Simons, R.F., Losito, B.D., Fiorito, E., Miles, M.A. & Zelson, 12. M. 1991. Stress recovery during exporsure to natural and urban environ- ments. Journal of Environmental Psychology 11. 201–230. Hartig, T., Evans, G.W., Jamner, L.D., Davis, D.S., & Garling, T. 2003. 13. Tracking restoration in natural and urban field settings. Journal of Environmental Psychology 23(2). 109–123. Ulrich, R. 1984. View through a window may influence recovery from 14. surgery. Science 224. 420–421. Hartig, T. 2004. Restorative Environments. Í: Encyclopedia of Applied 15. Psychology (ritstj. Charles, S.). New York, Elsevier. Bls. 273–279. Hartig, T., Mang, M. & Evans, G.W. 1991. Restorative effects of natural 16. environment experience. Environment and Behavior 23. 3–26. Sameinuðu þjóðirnar 2008. World Urbanization Prospects: The 2007 17. Revision Population Database. Sótt 1. júní 2008 af slóðinni http://esa. un.org/unup/ Van den Berg, A.E., Hartig, T. & Staats, H. 2007. Preference for nature in 18. urbanized societies: Stress, restoration and the pursuit of sustainability. Journal of Social Issues 63. 79–96. Grahn, P. & Stigsdotter, U.A. 2003. Landscape planning and stress. 19. Urban Forestry and Urban Greening 2. 1–18. Purcell, A.T., Lamb, R.J., Mainardi Peron, E. & Falchero, S. 1994. Pref-20. erence or preferences for landscape? Journal of Environmental Psychol- ogy 14. 195–209. Stamps, A.E. 1996. People and places: Variance components of environ-21. mental preferences. Perceptual and Motor Skills 82. 323–334. Van den Berg, A.E., Koole, S.L., & Van der Wulp, N.Y. 2003. Environ-22. mental preference and restoration: (How) are they related? Journal of Environmental Psychology 25. 261–272. Hartig, T. & Staats, H. 2006. The need for psychological restoration as 23. a determinant of environmental preferences. Journal of Environmental Psychology 26. 215–226. Staats, H. & Hartig, T. 2004. Alone or with a friend: A social context for 24. psychological restoration and environmental preferences. Journal of Environmental Psychology 24. 423–437. Staats, H., Kieviet, A. & Hartig, T. 2003. Where to recover from atten-25. tional fatigue: An expectancy-value analysis of environmental prefer- ence. Journal of Environmental Psychology 23. 147–157. Um höfundana Sigrún Helgadóttir (f. 1949) var grunnskólakennari áður en hún hóf nám í líffræði með jarð- og landafræði sem aukagreinar. Hún lauk BS-prófi frá HÍ 1978 og MS-prófi í náttúruauðlindastjórnun, með þjóðgarða og friðlýst svæði sem sérsvið, frá Edinborgarháskóla 1981. Hún lauk B.Ed. prófi frá KHÍ 1982 og námi í hagnýtri fjölmiðlun frá HÍ 1992. Hún hefur unnið við kennslu, verkefnastjórnun og ritstörf. Páll Jakob Líndal (f. 1973) lauk B.Sc.-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1999 og BA-prófi í sálfræði frá sama skóla 2003. Hann stundar nú doktorsnám í umhverfis- sálfræði við University of Sydney í Ástralíu. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Sigrún Helgadóttir Þverási 21 IS-110 Reykjavík sigrunh@ismennt.is Páll Jakob Líndal Bergstaðastræti 81 IS-101 Reykjavík murenan@gmail.com 79 1-4#loka.indd 101 4/14/10 8:51:32 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.