Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 140

Náttúrufræðingurinn - 2010, Síða 140
Náttúrufræðingurinn 140 eru rannsóknir þar sem sýnastærð- ar er getið og gefið upp hvenær söfnun sýna fór fram, og aðferðir standast auk þess önnur vísindaleg viðmið. Í hinn flokkinn eru settar tilfallandi upplýsingar, svo sem úr óbirtum námsritgerðum og hand- bókum eða stakar innlendar athug- anir á fæðu sjófugla þar sem ekki er gerð nánari grein fyrir hvernig upp- lýsinganna var aflað. Ennfremur er getið erlendra rannsókna á fæðu sjófuglategunda sem hér verpa og geta að einhverju leyti átt við hér. Aðeins er fjallað um slíkar athug- anir ef sérstök ástæða er til, en þess má geta að upplýsingar um fæðu sjófugla í íslenskum uppsláttarrit- um eru í sumum tilfellum villandi eða rangar. Vísindalegar athuganir á fæðu íslenskra sjófugla Heildstæðustu mynd af fæðu íslenskra sjófugla er líklega að finna fyrir toppskarf og dílaskarf. Árin 1996 til 2000 var sýnum safnað vítt og breitt um landið á öllum árstímum. Niðurstöðurnar voru þær að toppskarfur gaf ungum sínum næstum eingöngu sandsíli (Ammodytes marinus) en fullorðnu fuglarnir tóku auk þess marhnút (Myoxocephalus scorpius) og sprett- fisk (Pholis gunnellus) á varptíma. Á Vesturlandi óx hlutur ufsa og marhnúts í fæðunni eftir því sem á leið veturinn en hlutdeild sand- sílis minnkaði að sama skapi. Á Norðurlandi var fæða fullvaxinna toppskarfa að hausti aðallega mar- hnútur, þorskur og ufsi.24,25 Á varptíma var fæða dílaskarfs við landið vestanvert aðallega mar- hnútur en einnig komu sprettfisk- ur, þorskur, flatfiskar (Pleuronecti- formes) og hrognkelsi (Cyclopterus lumpus) fyrir í umtalsverðu magni. Að haustlagi og fram á vetur óx mikilvægi marhnúts í fæðu díla- skarfa við Vesturland. Fyrir norð- an land var fæðan bæði haust og vetur aðallega marhnútur en helsta aukafæðan var þorskur. Við Austur- land var marhnútur um helmingur fæðu dílaskarfa að hausti og vetri en flatfiskar, þorskur og krabbar (Hyas spp.) skiptu einnig máli sem fæða.24,25 Vetur – Winter Vor – Spring Sumar – Summer Haust – Autumn Samtals – Total ICES-svæði – ICES subareas I, IIa,b Barents- og Noregshaf – Barents and Norwegian Seas 270 360 570 450 1650 Va, XIVa,b A-Grænland og Ísland – E. Greenland and Iceland 380 470 690 530 2080 IV, VII Norðursjór og Ermarsund – North Sea and English Channel 180 170 220 180 750 III Eystrasalt, Skagerrak og Kattegat – Baltic, Skagerrak and Kattegat 270 250 140 160 810 Vb, VI Færeyjar og V-Bretland – Faeroes and W. United Kingdom 190 220 290 240 950 VIII, IX, X Frakkland, Spánn og Asoreyjar – France, Iberia and Azores 40 20 30 20 110 Samtals – Total 1340 1490 1940 1580 6350 NAFO-svæði – NAFO subareas 0 A-Baffinsland – Eastern Baffin Island 0 100 130 60 300 1 V-Grænland – West Greenland 230 670 1110 230 2240 2 & 3 A-Nýfundnaland og Labrador – East Newfoundland and Labrador 730 230 180 800 1940 4 St. Lawrenceflói & Scotian-grunn – Gulf of St. Lawrence and Scotian Shelf 50 70 80 60 250 5 Maine-flói – Gulf of Maine 20 75 100 40 230 6 Langa-eyja að Hatterashöfða – Long Island to Cape Hatteras 40 50 60 60 200 Samtals – Total 1070 1190 1650 1260 5160 3. tafla. Áætlað át sjófugla á sjávarfangi í N-Atlantshafi (þúsundir tonna3). – Approximate food consumption (tonnes x 1000) by seabirds occupying ICES and NAFO subareas in winter, spring, summer and autumn.3 79 1-4#loka.indd 140 4/14/10 8:52:21 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.